This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Nú finnst mér nóg komið bulli í þessum einstaklingi sem kallar sig Moggi eftir að hann byrjaði að skrifa á þessa síðu hef ég séð mikinn mun á skrifum og ásókn í síðuna sem að mér finnst mjög miður allra okkar vegna.
Hvernig getur það verið að einn einstaklingur og hanns lærisveinar komist upp með að eyðileggja góða síðu eins og þessi (er)var og enginn gerir neitt í málunum? Erum við virkilega öll slíkir aular að láta þetta ganga yfir okkur með bros á vör?
Þetta líkist hryðjuverkum í mínum augum og í þessu tilviki verð ég að vera sammála Bush það á ekki að láta þetta viðgangast.
Moggi í mínum augum ert þú ekki mikill maður að standa í svona niðurrifsstarfssemi á okkar góða vef þú hefur ítrekað verið beðinn um að hætta þessu en einhvern veginn þá virðist það ekki síast í gegn hjá þér.
Vertu nú maður með mönnum og hættu þessari vitleysu og hafðu gaman með okkur á vefnum með góðum skrifum og málefnalegum.
með kærri kveðju
Gísli Þór
You must be logged in to reply to this topic.