This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Sigurfinnsson 11 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Ef einhver hefur áhuga á að eyða næstu árum í að gera upp fornbíl þá er hér meðfylgjandi er tengill á myndirnar af Willa gamla, CJ-2A árg. 1946, serial númer 26896. Bar númerið P-74.
Það voru bræður sem keyptu hann nýjan, smíðuðu húsið á hann og voru einu eigendurnir alla hans gangfæru ævi, hann er núna í eigu dánarbús, sem er ekkja og börn seinni bróðurins.
Það sem vakir fyrir þeim er: að sjá hann uppgerðan, og að fá pening fyrir hann. Hann er staddur á Snæfellsnesi og ef þú hefur áhuga á að skoða gripinn þá finnum við leið til þess.https://www.dropbox.com/sh/4tlex08a765xge3/vyGr_0Nel8
Kveðja,
Gunni Stimpill
willys@bodi.is
You must be logged in to reply to this topic.