FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Gera allt sjálfur

by Magnús Hallur Norðdahl

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Gera allt sjálfur

This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl Magnús Hallur Norðdahl 10 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.09.2014 at 08:35 #771543
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant

    Olíuskipti fyrir karlmenn

    1 ) Bíddu eftir næsta laugardegi, skrepptu á varahlutasölu og keyptu olíusíu, olíu, hanska, og sag, og borgaðu 7000 krónur fyrir
    2 ) komdu við í ríkinu og keyptu þér 2 kassa af bjór og borgaðu 4500kr fyrir, keyrðu heim og leggðu bílnum í skúrinn.
    3 ) Opnaðu bjór og drekktu hann.
    4 ) Eyddu hálftíma í að leita að búkkunum
    5 ) Finndu búkkana einhverstaðar þar sem krakkinn þinn skildi þá eftir í óleyfi
    6 ) Í pirringnum, opnaðu annan bjór og drekktu hann
    7 ) Settu fötu undir vélina
    8 ) Leitaðu að 17mm topp
    9 ) Gefðust upp við að leita að toppnum og notaðu fastan lykil
    10 ) Losaðu olíutappan og fáðu gusu af sjóðheitri olíu yfir hendur og andlit
    11 ) Rúllaðu þér undan bílnum og þurrkaðu af þér mestu olíuna
    12 ) Hentu smá sagi á gólfið
    13 ) Fáðu þér annan bjór og horfðu á olíuna leka niður
    14 ) Eyddu hálftíma í að leita að síutöng
    15 ) Gefstu upp við það og lemdu skrúfjárn gegnum síuna og losaðu hana þannig
    16 ) Rúllaðu þér undan bílnum með lekandi síuna og hentu henni í ruslið, feldu hana vel svo umhverfisráðuneyti fari ekki að kvarta, fáðu þér annan bjór
    17 ) Vinur þinn kemur í heimsókn, ákveddu að sýna honum hvernig fjarstýrði bílskúrsopnarinn virkar, ákveddu að slútta olíuskiptunum til morguns og kláraðu kassann af bjór með vini þínum.
    18 )Sunnudagur; slepptu því að fara í kirkjuna því þú, “þarft að skipta um olíu á bílnum”, helltu olíunni sem var á bílnum í holuna í garðinum.
    19 ) Hentu sagi á gólfið eftir sullið við skref .18
    20 ) Bjór? Æ nei hann kláraðist í gær
    21 ) Labbaðu í ríkið og keyptu bjór
    22 ) Settu nýju síuna í og passaðu að muna að setja smá snefil af olíu á þéttihringinn
    23 ) Heltu fyrstu 3 lítrunum á vélina
    24 ) …Mundu eftir olíutappanum
    25 ) …flýttu þér að finna tappann!!
    26 ) Rifjaðu upp að olíutappinn fór ásamt gömlu olíunni niður í holuna í garðinum
    27 ) Drekktu bjór
    28 ) Mokaðu upp olíublautu holuna og eyddu hálfum degi í að finna tappann, þrífðu tappann í tvígengisolíu
    29 ) Hentu sagi á gólfið þar sem nýja olían lak
    30 ) Drekktu bjór
    31 ) Rúllaðu þér undir bílinn og skrúfaðu tappann í, fáðu sag í augun, þrífðu augun með olíublautri tusku, misstu takið á fasta lyklinum og kýldu í grindina á bílnum af öllum öflum óvart
    32 ) Dúndraðu hausnum uppundir bílinn í framhaldi af skrefi 31.
    33 ) Blótaðu mikið
    34 ) Hentu helvítis fasta lyklinum burt
    35 ) Blótaðu meira því helvítis lykillinn fór í rúðuna á bíl nágrannans
    36 ) Drekktu bjór
    37 ) Þrífðu hendur og andlit og þrífðu blóð og svita
    38 ) Drekktu bjór
    39 ) Drekktu bjór
    40 ) Helltu restinni af olíunni á vélina
    41 ) Drekktu bjór
    42 ) Láttu bílinn síga
    43 ) Óvart sígur bíllinn á olíubrúsann og sprengir hann
    44 ) Færðu bílinn og hentu sagi á gólfið eftir allan lekann í skrefum 23 – 43.
    45 ) Drekktu bjór
    46 ) Prufukeyrðu bílinn
    47 ) Vertu stoppaður, fyrir að keyra undir áhrifum
    48 ) Bíllinn er innheimtur
    49 ) Hringdu í elskulegu konuna og fáðu lausnargjald
    50 ) 12 klukkustundum síðar, losaðu bílinn úr innheimtu

    Kostnaður: Varahlutir:5000 kr nauðsynjavörur 2500 Afgreiðslugjald innheimtu á bílnum 8000 kr Lausnargjald 6000 kr bjór 7500kr Samtals- 29000 kr

    EN

    Nú ertu handviss um að allt hafi verið rétt gert!!!

    Comments

    MHN

  • Creator
    Topic

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.