This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Þorri Viktorsson 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Í nýasta hefti setursinns, 6 tbl. 15 árg. des „03.
Þar er dálkur sem heitir Gaman og dauðans alvara,,!
Rak ég augun í grein, að tíðkast hefur að sprottið hafa upp grúbbur
innan félagsins, allt í lagi með það, bara hið besta mál
en þarna er gert atlögu að nýju gengi sem kallast Trúðagengið. Það er til félagsskapur sem kallast Trúðagengið og hefur hann staðið síðan apríl 1998.
Við strákarnir höfum Torfærubíl sem við skírðum Trúðinn,
og myndaðist þessi hópur í kringum hann.
Við félagarnir könnumst ekki við neina hooollívoood ferð
sem er verið að vitna í.
Undirritaður fyrir þessa sögu þekkjum við ekkert,
og viljum við ekkert bull, það er bara eitt Trúðagengi.
En auðvitað væri gaman að fara til hennar Hollývood.Við í Trúðagenginu erum allir virkir félagar í 4×4
á Suðurnesjum.Takk fyrir Ö-1235. / Albert Sig.
You must be logged in to reply to this topic.