This topic contains 55 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefanía Guðjónsdóttir 18 years ago.
-
CreatorTopic
-
17.11.2006 at 18:49 #198986
Ferðafréttir af nýliðaferð Gemlinganna 2006 munu líta dagsins ljós á síðu gemlinganna: http://www.gemlingarnir.com
Kv, Einar.
Fjölmiðlafulltrúi Gemlinganna. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
17.11.2006 at 21:21 #568506
Titilhafi "vonbrigða ársins" hún Barbara hringdi í mig og voru þau þá að hleypa úr við afleggjarann inn í Dómadal. 11 punda færi og góður fílingur.
–
Þar sem ég hef ekki aðgang að Gemlingasíðunni set ég þetta hér.Örugglega meira síðar
Magnús G.
18.11.2006 at 17:57 #568508Nýjar fréttir af Gemlingunum……
18.11.2006 at 21:21 #568510þú þarft ekkert að vera skráður á gemlingasíðuna til að skrifa þar inn. = það geta allir skrifað þar
19.11.2006 at 11:53 #568512Gemlingarsíðann er í einhverju skralli allavega kemmst ég ekki inn. PS hvað er að frétta.
Ég heyrði í Benna formanni í Þríhjólagenginu og voru þeir bara í þokkalegasta veðri á Grímsfjalli og voru að fara að leggja í hann til byggða enda allt fjörið í 101.
19.11.2006 at 12:58 #568514Einhverjar óljósar fréttir hef ég af því að ein framhásing sé komin í drasl og eitthvað meira fjör. Fer ekki einhver að hringja í fólkið ?
19.11.2006 at 13:11 #568516Var ad tala vid Magna brodir nuna rett fyrir kl 1
voru tha a vegamotunum landmhell. ljotipollur
i miklu roki og hrid en gengur vel fara i hrauneyjar
i dag, i gaer dukkudu upp 2 (jeppar) ford 250 35t
og hummer 33t bjartsynismenn miklir enda bankastarfsmenn (ekki somu og i markarfljotinu)
en nuna eru their bara fyrir aftan Magna og i spottanum af og til talstodvarlausir engin gps
ad minu viti eiga svona menn skilid ad fa gott tiltal
Ja their lata ekki deigan siga bankamennirnir okkarKvedja Helgi
19.11.2006 at 13:14 #568518Hópurinn er núna að nálgast Dómadalshálsinn í kafsnjó. Nánari fréttir mjög fljótlega.
Kveðja,
Klemmi.
19.11.2006 at 13:34 #568520Ég myndi segja að Dómadalur í þessa átt sé ekki góð leið, nema þau nenni að moka sneiðingin í hálsinum.
19.11.2006 at 13:41 #568522að heira í magna. En þau áttu einhverja 15 km eftir í hrauneyjar. Lítið skygni og gekk hægt. Ég spurði nú ekki að því en mér fynnst afar ólíklegt að þau reyni að fara dómadalinn.
En mórallinn bara góður. Barbara og einhver önnur samkjöftuðu ekki í vhfið, Og Einar sól leiddi víst hópinn í átta að Hrauneyjum, en Einar hafði komið með suðupinna handa magna kvöldið áður, og var því með nýjasta trakkið.
19.11.2006 at 13:50 #568524Eg var ad tala vid Magna thau eru aldeilis ekki ad fara domadal voru ad fara ut ur fridlandinu vid tungna eru i hrauninu og skyggni ordid betra og hradinn var 30 km thannig ad thetta gengur bara vel
kvedja Helgi
19.11.2006 at 13:51 #568526Jæja..þá er fréttaritarinn komin í netsamband aftur.
staðsetning á hópnum er 64° 07.156 – 19° 06.000
meðalhraði er um 20km/h og gengur ágætlega.. flotinn keyrir með hazardljósin á til a sjá í næsta bíl.
En s.s. við erum á leiðinni í björgunarleiðangur í bæinn
Kv, Einar.
19.11.2006 at 13:59 #568528Eru á góðu skriði í Hrauneyjar (viðmælandi minn las bara eitthvað nafn af GPS tækinu áðan). Eru í hrauninu og aðeins að minnka snjórinn. Skafrenningur og mismikið skyggni. Allir bílar með (og landsbankaliðið) einn framdrifslaus og einn bremsulaus og eitthvað fleira smálegt. Semsagt, gargandi hamingja og allir í góðum gír.
ps. Ég hef greinilega verið allt of lengi að blaðra í símann.
Kveðja,
Klemmi.
19.11.2006 at 13:59 #568530jæja
19.11.2006 at 15:02 #568532Hópurinn er kominn í Hrauneyjar og sumir meira að segja farnir þaðan áleiðis í bæinn.
19.11.2006 at 18:54 #568534framhjólabúnaður í spað
festa niður brekku
mismunadrif drepið
fjórhjóladrif frosið
þrjár tilraunir til veltu, engin þeirra tókst
jesús breytir vatni í vín
keyrt í snjóflóði
ein framhásing fór að hreyfast öðruvísi en menn vildu
sífreðnar bremsur
(óvenju)kraftulaus Patrol
john holmes
bremsulaus krúser
grillið sem vildi ekki halda hita
reykskynjarar dauðans
jógúrt og skyrdrykkir sem hefðu dugað í viku
bjartsýnir bankastarfsmenn
skyggni ekkert, hazard ljós
3-4 dauðar loftdælur
… o.s.frv.Þakka kærlega fyrir MAGNaða helgi!
Tryggvi afmælisdrengur á rauðum LC80
19.11.2006 at 19:13 #568536Þakka kærlega fyrir glæsilega helgi og góðan félagskap. Vonandi bara sem fyrst aftur.
–
Kv Svarti Refsarinn.
19.11.2006 at 19:34 #568538Við Hugrún erum komnar heim þreyttar en ánægðar með frábæra helgi. Mikki refur sýndi að hann virkar (læst drif eru bara töff). Við erum orðnar Gemlingar bara.
Gemlingar rúla!
Myndir síðarTAKK FYRIR OKKUR!
19.11.2006 at 19:45 #568540Var að renna í hús, ég vil þakka öllum fyrir frábæra helgi. Þetta var rosalega gaman.
Ég lenti í því að brjóta þverstífuturn á lau.kvöldi og Kom Einar Sól með suðupinna um kvöldið og snæddi með okkur, við fórum svo og redduðum mínum um kvöldið og fór þá bremsurör þegar Kristján mikli var að sjóða en það var blindað og keyrt uppí skála.
Svo tókum við Landsbanka menn í pössun þar sem þeir voru ekki nógu vel græjaðir til að komast heim. Alltaf gott að vera bjartsýn.
19.11.2006 at 20:28 #568542Lárus og Helga Dröfn á óþolinmóða stutta 70 krúsernum þakka fyrir frábæra helgi og góðan mat þrátt fyrir kalt grill
kveðja,
Lalli stutti
19.11.2006 at 20:34 #568544Já ég þakka öllum fyrir frábæra ferð!
Við Gemlingar sýndum það í enn eitt skiptið hvar mesta fjörið er 😀Af hinni þræl mögnuðu síðu Gemlingana er það að segja að áfergjan í ferðafréttir var slík að harður diskur lét lífið í látunum og allt stopp..
En búið er að blása lífi í síðuna aftur og reikna ég fastlega með að linkar á ferðamyndir munu fara hlaðast inn með kvöldinu.. allavegana ætla ég að reyna græja það á eftir.
Kv, Einar Gemlingur.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.