This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Bergþór Júlíusson 18 years, 8 months ago.
-
Topic
-
1. Ekki fara á hálendi Íslands einbíla
2. Skilja áfengið eftir heima. Aldrei að vita nema þú þurfir að hreyfa farartækið hvenær sem er sólahringsins. Aldrei skilið hvers vegna Kóarinn situr með bjór í hendi. Gæti komið til þess að hann þyrfti að taka við!!!!
3. Hafa og læra á GPS tæki
4. Hálendiskort, það er þýðingarlaust að hafa GPS tæki án korta, jafnvel þó að um kortatæki sé um að ræða.
5. Áttaviti á líka að vera með í för.
6. Hafa og læra á VHF stöð eða CB
7. Hafa NMT síma
8. Hafa tappasett og læra að nota það
9. Hafa verkfærasett í bílnum
10. hafa sjúkrapúða og slökkvitæki
11. hafa loft í kút dælu eða komast á einhvern veg í loft ef fara á á jökul eða snjó
12 hafa skóflu og spotta meðferðis
13. hafa nóg af nesti og jafnvel svefnpokann ef veðurspáin er óljós……
14. Hafa heilbrigða skynsemi meðferðis
15. Og gefa upp ferðaáætlun og halda sig við hana
16. Hafa nægt eldsneyti, alltaf að gera ráð fyrir smá basli og hafa því aukabirgðir.
17. Þeir sem eru á díselbílum eigi alltaf að hafa auka hráolíusíu í bílnum.
18 Ísvari í olíu og bensín svo og smá slurkur af öllum olíum, mótorolíu, gírolíu, frostlegi, bremsuvökva, sjálfskiptivökva, sérstaklega ef farið er í lengri ferðir.
19. Auka viftureimar, maður veit aldrei hvenær maður lendir í púðri sem veður inná vél hjá manni og rífur reimarnar af hjólunum… þá er gott að hafa auka. reyndar eru nýrri bílar oft betur varðir fyrir þessu en eldri.
20. Ég bendi á pökkunarlista sem er inni á Litludeildarsíðunni og fenginn var frá Freysa,listinn sá er þarfaþing og hvet ég alla til að prenta hann út og hafa til hliðsjónar,og þar á síðunni er ýmislegt fróðlegt annað sem kemur jeppamönnum til góða.
21. Eins tek ég undir að hafa með kort og áttavita eins lengdarmælir og æfa sig í notkunn á þeim,og geta fært inn lengdar og breiddar tölur þær sem koma fram á gps,það er ekki svo flókið.
.
.
.. Fylgjast með veðurspá.__
. Gera ferðaáætlun og varaáætlun.__
. Láta einhvern vita hvert á að fara og hvenær áætlað__
er að koma til baka, einnig ef breyting verður á
ferðaáætlun.__
. Ef slæmt veður er í byggð er það tvöfalt verra á
hálendi.
. Ekki ferðast einbíla.
Undirbúningur bíls
¤ Mjög gott er að byrja á því að láta smyrja bílinn.
¤ Staðsetningartæki og kort/tölva – Áttaviti.
¤ Fjarskiptabúnaður (NMT,VHF,SSB) (GSM virkar ekki).
¤ Skófla og dráttartóg.
¤ Loftdæla / loftkútur.
¤ Skíðagleraugu / sólgleraugu.
¤ Vasaljós / ennisljós.
¤ Ísvari.
¤ Ruslapokar.
¤ Helstu verkfæri.
¤ Dekkjaviðgerðasett.
¤ Vatn.
¤ WC pappír.
Undirbúningur hópsins
¤ Drullutjakkur.
¤ Dráttarspil.
¤ Startkaplar.
¤ Mótor-, gír-olíur, frostlögur, ATF olíur.
¤ Varadekk, ef því er mögulega við komið.
Fatnaður í vetrarferðir
¤ Kuldagalli / hlífðargalli.
¤ Svefnpoki.
¤ Flís peysa / lopapeysa.
¤ Regnföt.
¤ Ullarsokkar.
¤ Nærföt- síð.
¤ Bómullarbolur.
¤ Auka buxur ( ekki nota gallabuxur).
¤ Húfa og vettlingar.
¤ Stígvél.
¤ Gönguskór.
¤ Vasahnífur.
Nestið
. Borða góðan morgumat.
. Miða við eina heita máltíð á dag.
. Borða reglulega og ekki alltaf að maula.
. Smyrja brauð til dagsins.
. Eiga súkkulaðistykki.
. Heitt vatn á brúsa.
. Drekka kalt vatn.
Skálar
. Taka tillit til annarra skálagesta – komin ró kl. 24,00.
. Ganga snyrtilega um.
. Ganga frá eftir eldamennsku.
. Taka allt rusl með sér.
. Fara vandlega yfir allt þegar húsið er yfirgefið.
. Skrifa í gestabók.
. Greiða skálagjöld.
Ef vandamál koma upp
. Ef slys verður, hringja þá í 112
Taka skýrt fram um staðsetningu 112 sér um að
boða réttu aðilana og getur leiðbeint um fyrstu
hjálp.
. Ef menn sjá fram á að þurfa björgun eða ef hætta
stafar að fólki þá er hringt í 112 og óskað eftir
aðstoð björgunarsveita.
Ath. lýsa aðstæðum eins vel og hægt er.
Hjálparsveit 4×4
. Ekki útkallssveit / neyðarsveit.
. Aðallega til að hjálpa ef farartæki hafa verið skilin
eftir eða ekki liggur á aðstoð.
. Hlutverk sveitarinnar, skv. lögum félagsins, er að
vera félagsmönnum innan handar, lendi þeir í vandræðum
með farartæki sín og þurfi aðstoð.
Að lokum
. Í ferðalagi þarf að fylgjast með veðurspá.
. Það er oft betra að hætta við ferð eða halda til
baka ef útlit er slæmt.
. Takið tillit til barna / ferðafélaga með börn.
.
.
Mikilvægi fjöldi Varahlutir
1 -:::::::- 1 Elsneytissía
3
4 12mm boltar ,rær og kónar , liðhús2
6 Felguboltar aftan2
-6 Felguboltar framan2
-6 Felgurær3
6 8mm boltar rær og kónar f. Öxla3
1 Hjöruliðskross3
4 Boltar í hjöruliðsflangs3
2 Spindillegur3
2 tappar í styristjakk2
1 Gamlar hjóllegur m. Pakkdós2
1 Pinionpakkdós2
1 Turbo hosa 90°2
0,3 Turbo hosa bein 30cm3
1 Drifhlutfall 4.883
1 6Kúluliður með splitti pakkdós ogfóðringu1
10 Hosuklemmur 10mm- 73mm1
Mism. Boltar1
1 Mism. Rær1
1 Mism. Skífur1
10 plastbensli2
1 Mism slöngubútar3
1 Boltalím1
1 Silikon fljótandi pakkning1
1 Einangrunarlímband1
1 Mannræningjateip2 —1 Rafmagnskitt(öriggi, tengi,relay og rofar, vír) Verkfæri
3
1 toppur 54mm á framhjóllegu3
1 Toppur á afturhjóllegu1
1 Topplyklasett 1/2″ sem inniheldur:Toppar :10,11,12,13,14,17,19,21,22,24.30.32
Skrall,4 og 10cm.framlengingar,hjöruliðog skaft
1
1 Topplyklasett 1/4″ sem inniheldur:Toppa :3.5.4.4.5.5.5.5.6.7.8.9.10.11,12,13,14,1/4″
Skrall,4og 15cm.Framlengingar, hjörulið
1
1 Síutöng2
1 Járnsög2
5 Járnsagarblöð2
1 10cm meitill2
1 Rörtöng millistærð1
1 Skiftilykill 12″2
1 Lítil vise grip1
1 Stór vise grip2
1 Vatnspíputöng2
1 Bítari2
3 Stjörnuskrúfjárn ph 3 stærðir2
3 Skrúfjárn venjul. 3 stærðir1 –12 Fastlyklar: 7,8,9,10,11,12,13,14,17,19,22,24
1
1 Hamar 500gram1
1 Felgujárn 40cm.
.
.
Olíur og vökvar
2
1 Koppafeitistúpa1
1 4liter Mobil 1 motor oil2
1 ATF olía á stýri eða skiftingu2
1 gírolía3
1 bremsuvökvi2
1 Kreistibrúsi f oliu1
0,5 Steinolía eða gas.
.
.
Undirbúningur
1
1 Laga það sem var í ólagi eftir síðasta túr1
10 Smyrja í koppa1
Ath smurbók smyrja eða fara í þjómn.1
Ath olíu á vél og hæð á vökvum2
Skoða loftsíu2
Ath loftþrysting í dekkjum1
Prófa GPS1
Prófa NMT síma1
Prófa loftdælu2
Lifta bílnum upp og prófa hjóllegur1
1 Athuga sjúkrakassa og slökkvitæki1
Næjanlegt eldsneyti.
.
.
Matur og tilheyrandi
1
1 Kælikassi1
Sviðasulta1
Huggulegur kvöldmatur t.d skaflasteik m. Öllu1
Brauð1
álegg1
Smjör3
Bjór3
Gos3
Snakk1
1 Neyðarmatur t.d umslög1
2 Bolli1
2 Diskur1
2 Hnífapör1
1 Hitabrúsi1
1 Pottasett1
1 Ruslapokar1
1 Tröllaskeinir.
.
.
Fatnaður og svefnbúnaður
1
1 Svefnpoki1
1 Einangrunardyna1
1 Jöklasólgleraugu1
1 Skíðagleraugu1
1 Snjóbomsur2
1 Gönguskór1
1 Inniskór1
1 Peningaveskið1
1 Lyklar af skálum, bíl og heima1
1 Letherman fjöltól1
1 Fatapokinn1
4 Ullarsokkar1
2 Ullarnærbolir1
2 Síðar ullarnærbuxur(föðurland)1
2 Nærbuxur1
1 Vatns og vindheld húfa1
1 ullarlambhúsetta1
1 hlýju vetlingarnir1
1 Vinnuvetlingar1
1 Snjósleðasamfestingur1
1 Gamli samfestingur till viðgerða1
1 Flísbuxur1
1 Utanyfirbuxur, goretex1
1 Vindstopper flís1
1 Lopapeisa1
1 Goretexúlpa1
1 Vöðlur1
1 Sundföt1
1 Handklæði1
1 Snyrtituðra1
1 Tannbursti og tannkrem1
1 Showergel1
1 Sunblock.
.
.
.
Annar búnaður
2
1 Spil á skúffu2
1 Spilfjarstyring2
1 Blökk og lás1
1 GPS tæki3
1 VHF aukahandstöð1
1 Fartölva eða kort og vegpunktabók2
Myndavél1
1 Olíu eða gasprímus1
1 Eldspítur2
1 Dynex tog2
1 gaslóðbolti1
5 Farangursstrekkjarar2
1 Affelgunartöng2
1 ohm and volt mælir1
1 Skófla1
1 HiLift 60″1
1 Tappasett2
1 bætur f. Stór göt á dekki1
1 Loftmælir 0-20psi3
20 Suðuvírar í vatnsheldu hulstri3
1 Rafsuðugler2
1 Álkall2
1 Startkaplar1
1 Rúðuskafa1
1 Tegjuspotti1
1 Loftslanga1
1 Vasaljós …Þessi listi er tekin af http://litladeildin.a47.net/
You must be logged in to reply to this topic.