This topic contains 28 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Guðmundsson 20 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég hef verið að dunda mér við að setja upp gátlista sem mætti nota þegar menn fara á fjöll, einnig sé ég það fyrir mér að til væri handbók þar sem farið væri yfir hvert atriði á þessum gátlistum. Þetta gæti verið td. á heimasíðu litlu deildarinnar og jafnvel víðar.
Hér kemur dæmi:Undirbúningur ferðar á hálendi Íslands
Gátlisti fyrir Jeppaferðir
Já Nei Já Nei
Verkfæri Varahlutir
Topplyklasett Hjöruliðskross
Fastir lyklar Legur í hjól
Sexkantar Öryggi
Kertatoppur Rafmangstengi
Sjörnukrúfjárn Dísilolíusíur
Flattskrúfjárn Auka perur í kastara
Meitill Kveikjulok
Þjöl Kveikjuhamar
Tangir Kerti
Úrrek Helstu boltar og rær
Sleggja/þungur hamar Boddískrúfur
Startkapplar Auka svisslykill
Drullutjakkur Einangrunarband
Járn- eða álkall PakkningarefniÞetta eru bara hugmyndir, vinsamlegast komið með hugmyndir af yfirflokkum og atriðum.
kveðja Guðmundur (gundur)
You must be logged in to reply to this topic.