This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sveinn Óðinn Ingimarsson 22 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Hvað er að frétta af gashestöflunum, apparat sem sprautar gasi inn á soggreina,sem að Bílanaust flutti inn ekki fyrir svo löngu síðan. Tæki sem átti að auka afl verulega (eins og mér skilst hérna á vefnum eru margir út um allt að leita að hestöflum) Ég sá á sínum tíma í einhverju blaði tilraunir með þetta á jeppa og átti að auka aflið svipað og túrbínan. Aukið afl, aukið álag en á móti hreinni bruni og minna sót í smurolíuni. Þetta er víst notað töluvert í USA. Allavega á þungavinnuvélar. hvað varð um þetta? Hefur þetta kanski reynst illa hér á landi? Kveðja Halli.
You must be logged in to reply to this topic.