This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Sigurbjörn H. Magnússon 15 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn,
Er ég sá eini sem lætur það pirra sig að í nýjustu útgáfunum af MapSource þá eru öll kortin teygð á þvervegin? Ég veit að þetta er útaf kortavörpuninni en ég trúi ekki að garmin hafi farið að breyta um kortavörpum bara sísvona án þess að leyfa manni að velja hvora maður vill.
[attachment=0:1gzgggep]garmin_teygt.jpg[/attachment:1gzgggep]
Ég sendi með mynd af punkti á Langjökli sem er með 2km proximity hring í kringum sig, þ.e.a.s. hringurinn er alltaf í 2km fjarlægð frá punktinum. Skemmtilegri hegðun væri að fá hring sem er… tja, já hringur en ekki eitthvað eggjalaga… fyrirbrigði.Er ég nokkuð sá eini sem lætur þetta fara í taugarnar á sér?
You must be logged in to reply to this topic.