This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Logason 19 years ago.
-
Topic
-
Mig vantar smá hjálp með svona tæki.
Ég er með svona tæki og er í vandræðum með að tengja það við fartölvu og ákvað að athuga hvort að einhver hérna væri búinn að finna lausn á þessu.
Tækið virkar með serial tenginu ef að það er tengt við venjulega pc borðtölvu og þá er hægt að setja íslandskortin inn á það og allt í góðu með það.
EN…Svo er ég með fartölvu með USB í Seríal breyti (frá eminent) og tækið virkar ekki þar vandamálið er örugglega í usb-serial breytinum en hann virkar með magellan og gömlu garmin handtæki,
Þannig að það eina sem að mér dettur í hug er ða prófa breyti frá einhverjum öðrum framleiðanda ?Er einhvern hérna með svona tæki og breyti og tækið er að virka ?
Ef já hver er framleiðandinn af breytinum og hvar var hann keyptur ?Með fyrirframþökkum.
You must be logged in to reply to this topic.