This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Úlfar Sigurðsson 20 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Sælir og sælar.
Ég hef verið í veseni við að tengja Garmin Geko 201 GPS tæki við NavTrek 97 með það fyrir augum að geta uploadað og downloadað punktum.
Ég er með kapalinn tengdan beint í serial port á tölvunni því er enginn USB-Serial converter á milli.
Í NavTrek hef ég verið að fá m.a. Error 87.
Búinn að fara í gegnum stillingar á Garmin og búinn að prófa að stilla bæði á Garmin og NMEA. Lítill árangur.
Ég tel, m.v. fyrri reynslu af hinum og þessum hugbúnaði, að NavTrek 97 sé heldur fornt fyrir svona nýleg tæki.
Þess ber að geta að NavTrek virkar fínt með Garmin GPS12
Hafa menn e-ð fengist við þetta með e-m árangri?
Ef svo er væri gott að fá að vita galdurinn.
Mbk,
Trítill.
You must be logged in to reply to this topic.