This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Guðmundsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.’Eg er með Hilux 92 bensín og hann hefur verið að stríða mér undanfarið.Öðru hverju byrjar hann að fúska á gjöfinni undir álagi en gengur flottann hægagang.Síðan er hann í fínu lagi á milli.Búinn að skifta um bensín síu og allt í kveikju og yfirfara tengingar.Mig vantar einhverjar hugmyndir um hvað er í gangi.Takk.Geiri.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.