This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Sigurgeir Runólfsson 16 years, 5 months ago.
-
Topic
-
er með 4.3 L TBI chevy mótor sem vill bara ganga á fimm en sjötti fær neista. Prófaði fyrst að aftengja kertaþráðinn á kveikjulokinu og gangurinn breittist ekkert við það . prófaði svo að setja í gang án þess að hafa kertaþráðinn tengdan til að sjá hvort kertið myndi blotna en það var þurt þegar ég tók það úr , sem sagt, ekkert bensín. hvað mynduð þið halda að væri að orsaka þetta
Kv Villi
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.