FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Gangtruflanir

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Gangtruflanir

This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðmundur Guðmundur 20 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.11.2003 at 16:36 #193135
    Profile photo of
    Anonymous

    Góðan dag.
    Ég er á ’92 Hilux 2,4 bensín.
    Í gærkvöldi tók hann upp á því að ganga afar illa. Hann gengur í lausagangi en þegar gefið er inn hristist hann allur og skelfur. Ég er búinn (í morgun) að skipta um kerti og þræði og það dugði ekki. Í gærkvöldi virkaði þetta aðeins öðruvísi eða þegar ég var kominn í 4 gír þá var eins og hann kæmist á fullt(fékk spark í rassinn) skrið en eftir að ég hægði á mér aftur þá varð hann eins. Hann er þessa stundina mjög kraftlítill (hristist) en ökufær.

    Með von um góð ráð og fyrirfram þökk,
    Nils

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 21 through 25 (of 25 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 08.01.2005 at 17:52 #480014
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Líklega er komin niðurstaða í málið en snýst hún um bensínspíssa. Mældi allt rafkerfið og virtist það vera í lagi. Fór svo yfir kertaþræði og kippti einum og einum úr sambandi í senn og kom í ljós að aumingja kallin munaði lítið um hvort að síðasti kertaþráðurinn(næst framrúðunni) var tengdur eða ekki. Ekkert tikk heyrðist í síðasta spíssinum sem er þarna hinu megin þannig að fróðir menn segja að annaðhvort vantar straum á hann eða þá að hann sé ónýtur. Ég mældi spíssana og snúrurnar í þá og var einhver smávægilegur munur á milli þess síðasta og hinna. Ég hef allaveganna gefist upp því fróðir menn hafa sagt mér að ég ætti ekki að skipta um spíssinn sjálfur :-) þannig hann fer á svokallað "verkstæði" í mánudaginn.
    Enn og aftur vil ég þakka öllum fyrir góðar og mikilvægar ábendingar.
    Kv, Nils..





    08.01.2005 at 22:55 #480016
    Profile photo of Viðar Vilhjálmsson
    Viðar Vilhjálmsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 50

    Ertu búinn að þjöppumæla ? Eða skipta um bensíndælu ? Setja innspítingarhreynsi í Tankinn ? Virðist vera sama eða svipað vandamál hjá mér , er með V6 Runner og hann gengur ekki á þriðja ( miðjunni hægra megin ). Búinn að skipta um lok hamar kerti og það er fínn neisti. Mældi spíssana og þeir sýndu allir sama viðnám. Þjappan er í lagi. Grunar að þetta sé tölvan eða spíssinn stíflaður en ef einhverjir hafa lent í svipuðu vandamáli þá endilega sendið mér línu. Svo er líka flökt á ljósunum eða á hleðslunni en ætli það sé nú ekki bara torinn, á nú eftir að kanna það. þetta er sona eins og örlítil högg eða blikk sem fylgja ganga vélarinnar. ætli ég veri bara ekki líka fara á verksæði ? Spurning hvar ? Hummmm





    08.01.2005 at 23:04 #480018
    Profile photo of Viðar Vilhjálmsson
    Viðar Vilhjálmsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 50

    Ætlaði að skrifa, hvort þú hefðir skipt um bensínsíu en ekki bensíndælu. Svo á nú náttúrulega að standa VERKSTÆÐI þarna neðst en ekki verksæði.Víst betra að lesa vel yfir áður en maður sendir. Góðar stundir.





    08.01.2005 at 23:23 #480020
    Profile photo of Guðmundur
    Guðmundur
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 118

    Sælir,

    Það er víst ofur eðlilegt að spíssar verði skítugir, og eru menn yfirleitt ekki að kaupa nýja spíssa, heldur láta þrífa þá og samstilla.

    Það eru fyrirtæki sem sérhæfa sig í þessu, og erlendis (USA) láta menn hreinsa spíssa, og flæðimæla. Talað er um að spíssarnir þurfi að hafa sem líkast flæði, til að vélin skili sem bestum afköstum, þannig að einn cylender sé ekki að brenna meira eldsneyti en annar..

    Legg til að þið kynnið ykkur þetta nánar.
    Fyrirtæki sem sérhæfir sig í spíssum:
    http://www.rceng.com
    Hér er einn sem pældi mikið í eldsneytiskerfinu:
    http://www.gadgetonline.com/fuel.htm
    Hér er einn sem hefur gert nánast allt við sinn, og hefur margan fróðleik um þessar vélar :
    http://www.well.com/user/mosk/welcome.htm
    Einhver hérna var að spá í tímakeðjumál á 22RE:
    http://www.4x4wire.com/toyota/maintenance/timingchain/
    Smá tuning á 22RE:
    http://www.4crawler.com/4×4/CheapTricks … ndex.shtml
    Mig langar í svona í minn ! :
    http://www.trdsource.com/printable.php?parts_id=59
    Smá 22RE upplýsingar:
    http://www.toysport.com/Technical%20Inf … _notes.htm

    Vonandi getið þið lesið ykkur til í þessum efnum, held að það vanti síðu undir þetta efni allt .. þe tækniupplýsingar ofl, flokkað spjall ofl.. Ég ætti kannski að taka mig til og opna síðu tileinkaða Toyota, eða kannski bara jeppum yfir höfuð með svona möguleikum.





    08.01.2005 at 23:25 #480022
    Profile photo of Guðmundur
    Guðmundur
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 118

    http://www.yotatech.com

    Þarna má finna margan fróðleik, og eru menn alltaf tilbúnir að hjálpa með tæknileg atriði. Getið leitað að upplýsingum líka.





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 21 through 25 (of 25 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.