This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Hilmar Ingimundarson 16 years, 1 month ago.
-
Topic
-
nú er ég í stökustu vandræðum ég er með mözdu 323 árgerð 1991 sem lætur ófriðlega hún fer í gang köld og gengur fínt þangað til að hún er orðin heit þá steindrepur hún á sér og fer ekki í gang aftur fyrr en hún er orðin alveg köld. hvað getur mögulega verið að hrjá tækið? það bilaði heilinn í kveikjunni fyrir rúmu ári og er hún búin að standa síðan svo fékk ég kveikju úr öðrum bíl um daginn og þá lætur hún svona
með von um einhver svör
kveðja Hilmar
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
You must be logged in to reply to this topic.