FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Gangtruflanir

by Hilmar Ingimundarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Gangtruflanir

This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hilmar Ingimundarson Hilmar Ingimundarson 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.12.2008 at 20:34 #203398
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant

    nú er ég í stökustu vandræðum ég er með mözdu 323 árgerð 1991 sem lætur ófriðlega hún fer í gang köld og gengur fínt þangað til að hún er orðin heit þá steindrepur hún á sér og fer ekki í gang aftur fyrr en hún er orðin alveg köld. hvað getur mögulega verið að hrjá tækið? það bilaði heilinn í kveikjunni fyrir rúmu ári og er hún búin að standa síðan svo fékk ég kveikju úr öðrum bíl um daginn og þá lætur hún svona
    með von um einhver svör
    kveðja Hilmar

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
  • Author
    Replies
  • 22.12.2008 at 20:44 #635200
    Profile photo of Trausti Kári Hansson
    Trausti Kári Hansson
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 320

    gæti verið háspennukeflið? gæti verið raki sem veldur þessu i háspennukeflinu
    kv Trausti





    22.12.2008 at 21:05 #635202
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    ég er búin að skifta um háspennukeflið það er að vísu ekki nýtt háspennukefli sem ég setti í hann en það virðist ekki skifta neinu máli hann bara deyr þegar hann virðist vera búin að ná fullum hita ég get keirt svona 10 km kanski og svo deyr hann
    kv Hilmar





    22.12.2008 at 22:09 #635204
    Profile photo of Trausti Kári Hansson
    Trausti Kári Hansson
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 320

    skot í myrkri er mögulegt að bensínlokið sé of þétt og hann fái ekki loft, hilux sem ég átti lét einmitt svoleiðis
    gangi þér vel
    kv Trausti





    22.12.2008 at 22:17 #635206
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    er spurning ég skoða það var búin að láta mér detta það í hug hvort það gæti verið eitthvað stífluvesen á eftir að skoða bensíndæluna
    kveðjaHilmar





    22.12.2008 at 23:07 #635208
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Sæll

    þetta hljómar fyrir mér eins og að það sé sjálfvirkt innsog á bílnum sem ekki "fer af"… gæti það passað?

    ég man að nákvæmlega þetta gerðist í gamladaga ef maður reif í innsogshaldfangið þegar brummi var orðinn heitur…. steindrap á sér.

    p.s. hálendingur… ertu að meina að vacuum í tankinum hefði þessi áhrif ef bensínloks-öndunin er stífluð? fær ekki bensín?





    23.12.2008 at 08:17 #635210
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    ég þarf að skoða það hvort innsogið fari af blöndungurinn getur
    verið orðinn stirður bíllinn er búin að standa í rúmt ár
    ég þakka fyrir allar hugmyndir um hvað geti verið að
    jólakveðjur Hilmar





    23.12.2008 at 08:52 #635212
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Ég myndi útiloka kveikjuheilann fyrst. Lenti í svona gangtruflunum á Peugoet 1988 bíl sem fór stundum í gang og stundum ekki en ef hann var geymdur inni þá var allt í lagi og tafði það fyrir greiningunni en það var svo kveikjuheilinn sem var vandamálið.

    Kv. SHM





    23.12.2008 at 08:59 #635214
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Það sem ég vill meina að bilun í kveikjuheilanum getur verið mjög lúmsk og því nauðsynlegt að útiloka hann áður en farið er í annað. Þeir geta verið mjög viðkvæmir fyrir utanaðkomandi áhrifum í mínu tilfelli var það raki.

    Kv. SHM





    23.12.2008 at 09:10 #635216
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    eiðilagðist á sínum tíma og var keiptur nýr hann entist í kringum mánuð og fór svo sömu leið þá var bílnum lagt. ég fékk svo kveikju úr öðrum bíl og er að prufa mig áfram en ég er ekki búin að keira bílin nema svona 15 – 20 km frá því að kveikjan fór í.
    Bíllinn stóð inni allan tíman sem honum var lagt
    kv Hilmar





    23.12.2008 at 09:26 #635218
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Er þá ekki eitthvað sem eyðileggur kveikjuheilann eins og t.d. of há spenna inn á hann?? Það þarf þá kannski finna örsökina fyrst áður en þú færð þér annan heila?

    Kv. SHM





    23.12.2008 at 09:34 #635220
    Profile photo of Trausti Kári Hansson
    Trausti Kári Hansson
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 320

    akkúrat rétta orðið vacum eða nær ekki bensíni upp jafnvel innsogið fast lokað, það getur verið svo margt að.
    ps.þetta eru gátur sem félagar eiga að einbeita sér að, að hjálpa náunganum.
    kv. trausti





    23.12.2008 at 09:38 #635222
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    það er lítill svartur kubbur utaná kveikjunni á annari leiðslunni sem liggur í heilann mig grunar að hann sé orsökin þessvegna prufaði ég að skifta alveg um kveikju en svo getur þetta verið eitthvað allt annað. málð er bara að í bæði skiftin sem heilinn fór þá drap bíllinn á sér í akstri og fór svo bara ekkert í gang aftur því kertinn hættu að fá straum frá kveikju. en núna þá drepur han á sér en fer aftur í gang þegar hann er orðin kaldur
    ég ekki skilja gott
    kv Hilmar





    23.12.2008 at 12:50 #635224
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    En þar sem þetta vandamál var ekki til staðar áður en kveikjan bilaði gæti þetta verið tengt kveikjunni sem þú settir í núna. Heyrði einhvertíma að stíflaður EGR ventil gæti valdið slíkum gangtruflunum en þekki það ekki af eigin reynslu.

    Kv. BIO





    23.12.2008 at 12:55 #635226
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    og hvar er EGR ventill staðsettur svona yfirleitt?





    23.12.2008 at 15:32 #635228
    Profile photo of Sigurður Magnússon
    Sigurður Magnússon
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 236

    Ég hélt að EGR væri hluti af mengunarbúnaði og því ekki viss um hvort Maza 1991 árgerð er með slíkan búnað.

    Sjá nánar hér að neðan.

    Kv. SHM

    exhaust gas recykle – Til að hita upp soggreina með hluta af pústinu (afgasinu).

    http://www.faqs.org/qa/qa-7120.html
    http://www.youtube.com/watch?v=x1MyOODy9W0





    23.12.2008 at 19:23 #635230
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Ég tel það nokkuð víst að slíkur búnaður sé í þessari árgerð, en þetta er nú bara hugmynd og ekkert víst að þetta tengist á nokkurn hátt þessu vandamáli.

    BIO





    23.12.2008 at 19:44 #635232
    Profile photo of Hilmar Ingimundarson
    Hilmar Ingimundarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 227

    mikklar skoðanir prófanir og pælingar þá er niðurstaðan sennilega sú að heilinn sé ónítur og hafi verið það í þessari kveikju sem ég fékk svo ég ættla að setja nýjan heila í og gá hvort hann lagast
    takk fyrir aðstoðina
    kv Hilmar





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.