FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Gangsetning í kulda

by Jónas Hafsteinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Gangsetning í kulda

This topic contains 2 replies, has 3 voices, and was last updated by Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson Þorvaldur Sigurðsson 9 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.12.2015 at 12:02 #935099
    Profile photo of Jónas Hafsteinsson
    Jónas Hafsteinsson
    Participant

    Ég er með eldri gerð af dísel vél  ( OM 617 952 5cyl, Benz ) sem er ekki góð í gangsetningu í miklu frosti.  Er að spá í td.:  Webasto  til að hita vatnið á vélinni og auðvelda þannig gangsetningu.

    Hvað segja menn? er kannski eitthvað betra í boði?

    Jónas

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 07.12.2015 at 08:22 #935141
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Webasto er alveg frábær til að hita vélina upp, svo lengi sem hún er í lagi. Maður hefur reyndar á tilfinningunni að þær eigi það til að bila af notkunarleysi.

    Ef maður er hins vegar alltaf í nágrenni við rafmagn með bílinn væri ódýrara og einfaldara að fá sér 220-volta rafmagnshitara.





    10.12.2015 at 15:57 #935243
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Til eru ágætar græjur sem settar eru inn í vatnskassahosu til að hita kælivatnið. Virka fínt. T.d. þessi: http://www.amazon.com/Kats-14600-Lower-Radiator-Heater/dp/B000I8XD1M/ref=pd_sim_sbs_263_5?ie=UTF8&dpID=31PfgjygHrL&dpSrc=sims&preST=_AC_UL160_SR160%2C160_&refRID=1JV8DN3WZ7D7E2H944B8





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.