This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 19 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Mig langar til að tína til það sem mér finnst vera að hér á spjallinu.
1: Þegar maður kemur inn sér maður nýjustu þræði sem hefur verið skrifað inn á sem er gott mál þar til maður er búinn að skrolla niður á botn. þar vantar takka eða tengil sem flytur mann efst á síðu.
2: Of margir þræðir á hverri síðu, mætti takmarka við 10 til 20 og hafa tengil neðst sem flytur mann efst á síðu.
3: Í hverjum þræði eru of mörg svör á hverri síðu. mætti takmarka við 10 til 15 og hafa tengil neðst sem flytur mann á næst síðu, fyrri síðu eða efst á síðu.
Þetta er það sem ég sé að í fljótu bragði. Á örugglega eftir að vera hvað leiðinlegastur í að nöldra yfir þessari síðu og benda á leiðir til úrbóta ef hægt er, þó það sé ekki ásetningur minn. Vil að þægindi notenda séu höfð í fyrirrúmi á svona vefum, ekki þægindi stjórnenda einvörðungu.
You must be logged in to reply to this topic.