This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Björgvin Rúnar Leifsson 11 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég er að plana ferð í ágúst norður Sprengisand í Gæsavötn og þaðan austan Skjálfandaflóts niður í Svartárkot og jafnvel þaðan niður að Mývatni. Er einhver sem þekkir þessa leið, það er að segja hvernig vegurinn er og hversu torfært það kann að vera, ég er á 35″ Econoline og vanur fjallabrölti.
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.