FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Gæsavatnaleið

by Jón Kristinn Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Gæsavatnaleið

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gylfi Sævarsson Gylfi Sævarsson 19 years, 10 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.07.2005 at 12:03 #196120
    Profile photo of Jón Kristinn Jónsson
    Jón Kristinn Jónsson
    Participant

    Sælir
    Er einhver sem veit hvernig Gæsavatnaleið er núna, er að hugsa um að fara hana á laugardag og koma niður snæfellsmegin á mánudag, við verðum á tveimur 38″ Patrol jeppum. Er eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af ?

    P.s.Ég ætla hraunið en ekki flæðurnar en ég hef ekki keyrt þessa slóð áður.

    Kveðjur
    JKJ

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 28.07.2005 at 12:47 #525224
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Fór þarna í byrjun júlí frá nýjadal um gæsavatnleið í öskju á mínum Hilux og einn óbreyttur Trooper með í för…..þetta tekur náttúrulega smá tíma enn fyrir breytta bíla er þetta pís off cake! Við gistum í nýjadal og fórum snemma af stað þannig að það var mjög lítið í jökulhvíslunum. Við vorum að fara flæðurnar um kl 15:00 og það var ekkert í þeim þá (varð eiginlega fyrir smá vonbrigðum) en ferðin gekk þá bara vel í staðin. Þegar hraunkanturinn er farinn þarf að aka doldinn spotta út í flæðurnar þar sem er komið að "katnamótum" þegar við fórum þarna voru flæðurnar eiginlega búnar eftir þessi katnamót.

    Annars eru þetta ráðin sem mér voru gefin varðandi flæðurnar:
    Nr 1. Ekki aka út fyrir stikurnar!
    Nr 2. Sama og Nr 1.

    Urðarhálsinn er seinfarinn og maður þarf bara að passa að missa ekki þolinmæðina og fara að reyna að aka eitthvað hratt! þá bara eikur maður líkurnar á því að skemma eitthvað.

    Góða ferð

    kv.
    Óskar Andri





    28.07.2005 at 15:17 #525226
    Profile photo of Rangur
    Rangur
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 376

    Var á ferð þarna um helgina og ekkert vandamál (fórum frá Öskju í Nýjadal). Jökulkvísl ylgdi sig reyndar eitthvað enda komið undir kvöldmat þegar við vorum þar en allt gekk vel. Var sjálfur á óbreyttum Range Rover en í fylgd mis lítið breyttra jeppa af ýmsum gerðum. Flæðurnar voru ekkert vandamál enda þess gætt að stoppa ekki í vatni og fylgja stikunum.

    kv.

    ÞÞ





    28.07.2005 at 17:38 #525228
    Profile photo of Víðir Lundi
    Víðir Lundi
    Participant
    • Umræður: 37
    • Svör: 325

    er ekki málið að fara flæðurnar helst fyrri part dags??





    28.07.2005 at 18:04 #525230
    Profile photo of Jón Kristinn Jónsson
    Jón Kristinn Jónsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 43

    Ég þakka ykkur fyrir þessar upplýsingar, ég mun þá kíkja á flæðurnar ef mér líst svo á fyrst þær hafa verið eknar síðdegis á lítið breyttum bílum.
    Kv. JKJ





    02.08.2005 at 19:39 #525232
    Profile photo of Gylfi Sævarsson
    Gylfi Sævarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 4

    Fór frá Nýjadal inní Öskju fyrir 2 vikum og voru flæðurnar vel á kafi kl 13:00 að vísu var heiðskírt og sól þannig að ég mynda meta það hvort fara eigi flæðurnar eftir tíma dags og veðri ætli menn að fara þær.
    Hraunið var fínt yfirferðar og ágætis rúntur.





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.