Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › GÆÐAFLUGELDAR
This topic contains 48 replies, has 1 voice, and was last updated by Erlingur Harðarson 16 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
29.12.2007 at 11:04 #201468
Ég legg til að þessi augl. verði fjarlægð af síðu ferðaklúbbsins þó svo að þeir séu að gefa okkur góðan afslátt. Ég hvet félagsmenn til að versla flugeldanna eingöngu hjá BJÖRGUNARSVEITUNUM, það eru einmitt þeir sem hjálpa okkur á fjöllum ef upp kemur neið hjá okkur eða öðrum.
Félagsmenn EKKI hlaupa á eftir svona tilboðum, stiðjum við þá sem aðstoða aðra þ.e.a.s. Björgunarsveitirnar
ÉG SKORA Á STJÓRN FERÐAKLÚBBSINS 4X4 AÐ FJARLÆGJA ÞESSA AUGL. STRAX
Virðingafyllst
Arngrímur Kristjánsson -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
29.12.2007 at 11:09 #608004
Eg er samala veslum vid bjorgunarsveitirnar kv R – 3630
29.12.2007 at 11:15 #608006Ég stið það að einka aðilar fái ekki að setja hér inn aulisingu um flueldasölu, BURT MEÐ HANNA
kv,,, MHN
29.12.2007 at 11:26 #608008Við eigum ekki að leyfa einkaaðilum að auglýsa hér. Við eigum að kaupa okkar flugelda af björgunarsveitum ekki einkaaðilum.
29.12.2007 at 12:02 #608010
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég legg til að þessi aulýsing verði fjarlægð hið snarasta héðan út,þessir einkaaðilar sem eru að safna fyrir nýjum jeppa eða utanlandsferðum koma ekki að aðstoða okkur ef við þurfum á að halda.Ef að stjórn hefur einhverja hagsmuna af þessari auglýsingu þá mun ég ekki borga mitt félagsgjald næst.
KV:Matti
29.12.2007 at 12:12 #608012Tek undir hvert orð hér að ofan.
Styðjum [url=http://www.landsbjorg.is/:1tfbw84d][b:1tfbw84d]Björgunarsveitirnar[/b:1tfbw84d][/url:1tfbw84d].
Kv Jóhannes.
29.12.2007 at 12:17 #608014
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvar er stjórnin? ég vill fá svör.
KV:Matti
29.12.2007 at 12:17 #608016Þessi auglýsing á bara alls ekki heima á þessum vef ég er mjög ósáttur við þetta.
Kveðja
Ingvar
29.12.2007 at 12:21 #608018Er stjórninn tínd eða vill hún ekki sjá þessa umræðu. Takið þessa auglýsingu út strax og látum björgunarsveitirnar fá okkar stuðning. Það eru björgunarsveitir sem koma okkur til bjargar ef við þurfum aðstoð á fjöllum.
29.12.2007 at 12:31 #608020ÉG er félægi í björgunarsveit . ég sé samt ekkert að þessari auglisingu það er fjrálst að gefa afslæti út um kvpin og kvapin hvort sem aðlin er í samkepni við björgunarseitir eða ekki svo verður fólk að gera upp við sig hvar það verslar og hvern það stirkir að sjálsögðu vona ég að fólk velji rétt !
við skulum ekki takka á móti afslátar aðilum svona þetta er bara meiri auglising fyrir þá
svo hef ég EKKI trú á að sjórn hafi hagsmuni af þessu frekar en í öðrum málum
við gerum bara lítið úr okkur sjálfum með þanig skrifumKveðja Ægir Sævarsson
29.12.2007 at 12:32 #608022Styðjum Björrgunarsveitirnar og látum ekki bissneskallla hafa fé af þeim.
Dagur
29.12.2007 at 12:41 #608024Þetta er það ósmekklegasta sem ég hef séð á heimasíðu F4X4 hingað til. Ég hvet stjórn til að fjarlæga þennan ófögnuð hið fyrsta. Þessir einkaðilar sem standa að þessari flugeldasölu hafa ekkert gert fyrir okkur jeppafólkið og munu ekki gera það í framtíðinni. Þessir kallar eiga að fjármagna jeppana sína sjálfir!
Björgunarsveitirnar eru alltaf til taks fyrir okkur og þar eigum við að versla flugeldana til að byggja upp og fjármagna þeirra óeigingjarna sjálfboðaliðastarf.
VERSLUM FLUGELDANA HJÁ BJÖRGUNARSVEITUNUM!
Kv, ÓAG.
R-2170.
29.12.2007 at 13:05 #608026Ég sé ekkert athuavert við þessa auglýsingu.
Ég hefði aftur á móti séð mikið að því að stjórnin hefði tekið þá ákvörðun að birta ekki þessa auglýsingu og þar með tekið þá ákvörðun fyrir mig hvar ég ætti að versla flugelda,ég vill hafa það frelsi hvar ég versla vöruna.
Þetta frelsi höfum við í f4x4 verið að berjast fyrr (ferðafrelsi),það hafa margir barist gegn þessu frelsi og hagað skrifum sínum eins og félagar hér á undan og er það klúbbnum ekki til framdrátar þegar menn haga sér svona.
Kv Benni
29.12.2007 at 13:07 #608028Flugbjörgunarsveitin er með flugeldasölu þarna rétthjá í húsi verslunarinnar MEST
29.12.2007 at 13:07 #608030Held að flestir hér viti hvar á að versla flugelda.
Hef fulla trú á að menn hér láti ekki plata sig þó að smá afsláttur sé gefinn. Verslum á réttum stað og STYÐJUM BJÖRGUNARSVEITIRNAR.Jóla og áramótakveðja
Óskar
29.12.2007 at 13:14 #608032
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þeir eru líka við hliðina á hjálparsveitinni niður á malarhöfða
Svo út með þetta strax
Kv:Matti ekki sáttur við stjórn
29.12.2007 at 13:57 #608034veit allt skynsamt fólk hvar á að kaupa. Styðum Björgunarsveitirnar.
Áramótakveðjur
Magnús G.
29.12.2007 at 14:13 #608036Jæja, á nú stjórn að fara að taka ákvörðun um það hver géfur félagsmönnum 4×4 afslátt.
Á þessum þræði hefur það algjörlega komið fram hvar félagsmenn 4×4 ætla að versla.
Jú af Björgunarsveitum.
Flott mál.
Þegar þetta kom inn á borð til okkar var sú ákvörðun tekin að við gætum ekki sett fyrirtæki í flokka, hver má géfa afslátt og hjá hverjum við viljum að félagsmenn versli.
Mörg okkar hafa lent í því að vera svikin eða hótað af hinum og þessum fyrirtækjum sem géfa félagsmönnum 4×4 afslátt, eigum við þá að setjast í dómarasætið og ákveða nei þessi hann var svo ömurlegur við mig hér um árið, hann fær ekki að géfa félagsmönnum afslátt, þá er ég ansihrædd um að félagsmenn yrðu ekki sáttir.
kv
Agnes Karen Sig
Formaður 4×4
29.12.2007 at 14:46 #608038Get eiginlega ekki orðabundist núna. Mér finnst hreinlega þessi þráður vera kominn í hálfgerða móðursýki af hálfu sumra félaga hérna. … Hvaða rétt hefur stjórn klúbbsinns, einsog Agnes kemur hér inná, til að setja fyrirtæki í flokka ??? Hvaða rétt hefur stjórn, eða félagar, til að ákveða hver td ég versla ???? Ég er algerlega sammála Agnesi, og fleirum hérna, að þessi augl. hafi fullan rétt ásér. Ég hreinlega sé ekki hvað er svona ósmekklegt við þetta ….
En síðan er allt annað mál hvern, við sem félagar í þessum klúbbi, ættum að styrkja í okkar flugeldakaupum. Fyrir mitt leiti er það ekki nokkur vafa, þráttfyrir auglýsingar og gilliboð, hvar ég versla …….Kveðja
Háfaðaseggur Nágranni
29.12.2007 at 16:12 #608040
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Maður fer nú að halda að þetta sé eitthvað tengt þér? Það er munur á fyrirtæki eða manni sem reynir að grafa unda fjáröflun björgunarsveitanna sem er aðal undirstaða þeirra fyrir að reka sig og tæki sín.Eru gæðaflugeldar að gera eitthvað fyrir almenning? Ef þetta væri þannig fyrirtæki mætti þessi aulýsing alveg vera þarna og sæi ég ekkert athugavert við það.Svo enn og aftur útmeð þessa auglýsingu og það strax.Og ég spyr aftur eru einhverjir hagsmunir þarna á bakvið þessa auglýsingu????? og enn og aftur út með þessa auglýsingu
KV:matti ekki ánægður með formann!!!!!!!!
29.12.2007 at 16:38 #608042Ég verð nú að segja að ég varð svo lítið mikið hissa að sjá þessa auglýsingu þarna á vef f4x4.is. En fagna því aftur að fá þó svör frá formanni klúbbsins með rökum fyrir því af hverju þetta var gert. Það er breyting frá því að þegja allt í hel. Ég þarf ekki að vera sammála þrátt fyrir það.
Ég verð nú að segja að mér finnst nú ímynd klúbbsins ekki vera upp á marga fiska og þetta er ekki til að bæta það, Matti. Er það mín skoðun að þessi þráður ætti heima undir innanfélagsmálum fyrst að hann þróast út í þetta.
–
Ég myndi hins vegar ef ég væri forsvarsmaður hjálparsveitar/björgunarsveitar óska eftir því að fá að setja inn tilkynningu á aðalsíðunni um hvar ykkar sölustaðir eru og gefa klúbbnum tækifæri á að þakka fyrir gott samstarf á árinu í leiðinni. Ég get ekki ímyndað mér að það yrði tekið illa í það. 3-4 þakkir og gæðflugeldar eru… skotnir í kaf.
kv. stef…. sem að er í jólaskapi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.