This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Ólafur Magnússon 15 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Þann 9 október lagði Siv Friðleifsdóttir spurningar í fyrirspurnaformi fyrir Svandísi Svafarsdóttur umhverfisráðherra. Skriflegt svars er að vænta í kringum næstu mánaðarmót eða eftir 2-3 vikur.
1. Hve mikið hefur verið kortlagt af vegum og slóðum á hálendinu og hve mikið er eftir af þeirri vinnu?
2. Hvaða ferli tekur við þegar kortlagningu er lokið og hve langan tíma er áætlað að það taki að ganga frá því að skýra hvaða vegir og slóðar eigi að vera opnir og fyrir hvaða notkun?
3. Með hvaða hætti munu þeir útivistarhópar sem ferðast um hálendið koma að ofangreindu ferli svo eðlilegs samráðs sé gætt?
4. Telur ráðherra að eðlilegt samráðsferli hafi verið viðhaft gagnvart útivistarhópum í þessu ferli hingað til?
Á vef mótorhjólamanna er nánar fjallað um málið http://www.slodavinir.org/
You must be logged in to reply to this topic.