This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Emil Borg 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég rakst á erlenda síðu sem er með upplýsingar og búnað til að láta grútarbrennaranna ganga fyrir steikarfeiti. Ef menn hafa aðgang að mötuneytum eða veitingarhúsum (sem væru örugglega fegin að losna við notaða feiti) þá er hægt að spara stórar fjárhæðir.
Eini gallinn sem ég sé er að bílar sem ganga á þessu anga víst eins og steikhús 😉
Það var svolítil umræða um þetta í Englandi (og kom í fréttum hér) að yfirvöld þar eru að eltast við flutningsbílstjóra sem stunda þetta (þefa þá uppi ;).
Ákvað að vekja athygli á þessu núna fyrst ég rakst á slóðina.
hún er: http://www.greasel.com/
JHG
You must be logged in to reply to this topic.