This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Eg nota laptop og garminn handheld tæki með því í bílnum hjá mér.
og hef oft pælt í því hvort að það væri ekki til einhver forrit til að sjá önnur gps tæki í nágreninu, væri náttúrulega aldrei leyfilegt nema þá að hitt tækið myndi samþiggja það.
en hef oft hugsað um það hversu mikil snilld það væri ef að maður gæti séð alla sem maður er að ferðast með, t.d ef að það kæmi blindbilur, einhver festist eða eitthvað þvíum líkt.
nú hlítur svona hugbúnaður að vera til þarsem hægt er að hafa uppá bílum með gps, hafið þið heyrt um slíkan búnað?svoldið erfitt að útskýra þetta svona í riti, vonandi áttið þið ykkur á því sem ég er að reina að segja..
You must be logged in to reply to this topic.