This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Bergþór Júlíusson 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Á fimmtudeginum (15.03) heyrði ég á VHFinu í 10 bíla 4×4 Vestfirðingagengi sem var að berjast upp Langjökulinn frá Jaka. Færið þungt, meðalhraðinn um 2.2km/klst. og áætluðu þeir að vera á Hveravöllum um 9 leitið á laugardagsmorgninum! Ekki það að ég sé nein taugatrekkt mamma farin úr límingunum vegna fréttaleysis, -en gaman væri að heyra hvernig gengi ef einhver hefur verið í sambandi við liðið.
Ingi
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.