FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fréttaþráður

by Ólafur Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Fréttaþráður

This topic contains 41 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson Samúel Þór Guðjónsson 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.11.2008 at 19:33 #203203
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant

    Þá er hópur jeppa lagður af stað í Hólaskóg. Þetta er hópurinn sem fer með litlunefnd og ungliðanefnd. Ég kíkti við á Select rétt fyrir brottför og var góð stemning og mikil tilhlökkun í hópnum.

    Ég vona að þeir sem heyra í hópunum og einnig í öðrum hjópum um helgina skrifi fréttir af ferðum þeirra hér á þennan þráð.

    kv. Óli

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 41 total)
← 1 2 3 →
  • Author
    Replies
  • 17.11.2008 at 16:42 #632818
    Profile photo of Bergur Bergsson
    Bergur Bergsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 63

    Hér hafið þið nokkrar myndir frá ferðinni

    http://heimska.com/Myndir/2008/11_4x4_ferd/





    17.11.2008 at 17:11 #632820
    Profile photo of Gudni Alexandersson
    Gudni Alexandersson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 336

    Flottar myndir hjá þér Bergur,, ertu Bergur á rocky ?

    annars fannst mér þessi ferð bara mjög fín sko alltaf gaman að djöflast eitthvað þakka bara fyrir mig 😀
    Endilega að skjóta inn fleiri myndum allir





    17.11.2008 at 17:34 #632822
    Profile photo of Hafsteinn Örn Eyþórsson
    Hafsteinn Örn Eyþórsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 34

    Þetta var svaka fín ferð og bara gaman af þessu.

    Endilega hendið fleiri myndum inn

    MBK Hafsteinn





    17.11.2008 at 17:54 #632824
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Agalegt að sjá framan á þennan Hilux.
    Þetta er nú dáldið tjón.
    fæst þetta úr tryggingum..?

    Feginn er ég að eiga bíl úr járni.





    17.11.2008 at 17:57 #632826
    Profile photo of Hafsteinn Örn Eyþórsson
    Hafsteinn Örn Eyþórsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 34

    Hann ætti að fá þetta bæt ef hann er með utanvegar kaskó héld ég





    17.11.2008 at 18:00 #632828
    Profile photo of Stefán Grímur Rafnsson
    Stefán Grímur Rafnsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 280

    Hvað kom fyrir Hi-lux greyið þarna í myndasafninu





    17.11.2008 at 18:11 #632830
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    Já, þakka kærlega fyrir helgina allir, fínasta ferð.

    Kv, Kristján





    17.11.2008 at 18:11 #632832
    Profile photo of Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 116

    hann ruddi bara klakann með fína plaststuðaranum og grillinu.





    17.11.2008 at 18:18 #632834
    Profile photo of Stefán Grímur Rafnsson
    Stefán Grímur Rafnsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 280

    Han fór nú ekki vel útúr því synist mér helvítis plast drasl 😉





    17.11.2008 at 18:20 #632836
    Profile photo of Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 116

    við erum líka farnir að hugsa út í hönnun á nýjum stál stuðara 😉





    17.11.2008 at 18:23 #632838
    Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON
    HELGI JÓNAS HELGASSON
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 518

    Eg get nu eki orða bundist um þennan gjörning hja
    hiluxinum þarna eg se nu ekki betur en að gamli
    hiluxinn se nanast komin uppur anni þarna rett hja a mun betri uppgöngustað heldur en sa nyi reynir
    svo við og svo a að fa þetta ur kasko.
    þarna hefði strax att að kippa honum til baka
    i staðinn fyrir að nota hann sem isbrjot og eyðileggja allt framan a bilnum gæti best truað að
    þetta tjon leggi sig a nalægt millunni hja honum.
    Jæja nu er eg buinn að varpa sprengju og sjalfsagt verða allir vitlausir en þetta er mitt alit og örugglega fleiri. En fyrir utan þetta atriði virðist þetta hafa verið fin ferð
    kveðja Helgi





    17.11.2008 at 18:32 #632840
    Profile photo of Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Gylfi Þór Rögnvaldsson
    Participant
    • Umræður: 39
    • Svör: 116

    þetta var bara hans ákvörðun um að fara í gegn. en leiðin sem gamli hilux fór í gegn var orðin soldið erfið og mikill bakki, fannst betri leið aðeins ofar síðan





    17.11.2008 at 18:38 #632842
    Profile photo of Stefán Grímur Rafnsson
    Stefán Grímur Rafnsson
    Member
    • Umræður: 15
    • Svör: 280

    eftir að hafa farið svona með plastið myndi ég nú bara smíða eithvað smeklegt þarna frammann á 😀
    en það meiga nátla allir hafa sína skoðunn og skipstjórinn ræður altaf ferðinni 😀





    17.11.2008 at 18:49 #632844
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 425

    Frábærar myndir hjá þér Bergur!
    Ég vill þakka öllum fyrir þessa ágætu ferð og sérstaklega þeim sem lánuðu mér tappa og hjálpuðu mér við að redda dekkinu. Hrannar, Jósef og Ásgeir, takk fyrir. Og auðvitað allir sem gáfu mér drátt en þá get ég ekki talið upp.

    Ps. Ég held að Hrannar ætti að skipta út einkanúmerinu HR2JÓN í HRTJÓN 😉





    18.11.2008 at 07:27 #632846
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    [url=http://www.ulfr.net/Flakkari/index.php?spgmGal=Litlu-_og_Unglidanefndar_ferd_f4x4-r&spgmFilters=:2dp16euh]Hérna[/url:2dp16euh] er eitthvað af myndum. Bæði úr litlunefndarferðinni og Ungliðanefndarferðinni.
    .
    kkv, Úlfr, hjálparsveit.
    E-1851





    18.11.2008 at 23:36 #632848
    Profile photo of Almar Árnason
    Almar Árnason
    Participant
    • Umræður: 12
    • Svör: 72

    Hvernig var þetta með LC90 bílinn sem var skilinn eftir?? las að það hefði farið vatn inn á sjálfskiptingu, hvernig kom það til? Varð úr eitthvert tjón á skiptingunni?

    Alli





    19.11.2008 at 00:39 #632850
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Það fór ekki vatn inná skiptinguna, olían var eins og hún væri nýkeypt í toyota. Ég skoðaði það svosem ekki sjálfur, en allir sem hafa séð ssk olíu vita hvernig hún á ekki að vera.
    Eftir því sem ég komst næst var einhver pakkning/pakkdós eða eitthvað álíka sem fór, væntanlega eitthvað í kringum ventlakerfið, en annars þekki ég ekki sjálfskiptingar það vel. =) Toyotu sérfræðingurinn í ferðinni veit kannske eitthvað meir? ;P
    Ég spáði svosem ekki mikið í það þá, aðalega bara að draga greyið niðrá láglendið svo hægt væri að koma þessu til byggða. Sem Hrannar og Gylfi gerðu með sóma.
    Væri samt gaman að fá fréttir af þessum krúser.
    .
    kkv, Úlfr, hjálparsveit.
    E-1851





    21.11.2008 at 02:02 #632852
    Profile photo of Ásgeir Hafsteinn Pétursson
    Ásgeir Hafsteinn Pétursson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 142

    Ég vil þakka öllum fyrir skemtilega ferð.. og ég mun koma til með að setja myndum inná vefinn.

    Er einhver með númerið hjá strákunum á 90crusier (óla held ég)





    21.11.2008 at 03:11 #632854
    Profile photo of Hafþór Atli Hallmundsson
    Hafþór Atli Hallmundsson
    Participant
    • Umræður: 24
    • Svör: 810

    skrítið að kalla þetta "litlunefndarferð" þegar þetta hefur greynilega verið fullorðinsferð og það með góðum slatta af veseni og vandræðum. Tala nú ekki um ef litlar toyljótur hrælúx ná að brjóta allt framan á sér, hvort sem það heitur stál eða plast, og jafnvel fullvígur 44" 4 Runner héðan ofan af Skaganum lendir í smá basli. Maður þyrfti að skreppa með í eina ferð með ykkur, og þér meðtöldum samúel "ulfr" til að missa ekki af svona skemmtun næst.
    Með von um pening á næstunni fyrir olíu;
    Haffi.





    21.11.2008 at 08:12 #632856
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Haffi, þú verður bara að fylgjast betur með til að skilja hvað er að gerast. Ef þú lest t.d. fréttina sem segir frá ferðinni þá áttarðu þig kannski betur á nafni ferðarinnar, eða ferðanna :-)

    Hitt er annað mál að ferðir Litlunefndarinnar eru auðvitað alltaf bráðskemmtilegar.

    Fréttina finnurðu [url=http://www.f4x4.is/new/news/default.aspx?file=615:303yzd37][b:303yzd37]hér.[/b:303yzd37][/url:303yzd37]

    Kv. Óli





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 21 through 40 (of 41 total)
← 1 2 3 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.