FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fréttaþráður Litlunefndar

by Ólafur Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Fréttaþráður Litlunefndar

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bragi Þór Jónsson Bragi Þór Jónsson 12 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.09.2012 at 11:19 #224438
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant

    Góðan dag

    Í morgun kl. 9 lögðu af stað um 30 bílar frá Stöðinni og var ferðinni heitið í Þórsmörk. Núna rétt upp úr kl. 11 heyrði ég í Gný, en hann var þá kominn út af malbiki með sinn hóp, fremstu bílar voru komnir eitthvað lengra. Siggi Pálma er aðalfararstjóri og Baldur er eftirfari og síðan eru öryggisbílar með í ferð ásamt hópstjórum og öðrum ferðalöngum. Á leiðinni úr bænum hefur verið rigning alla leið, en Gnýr sagði að hjá honum væri sól og regnbogi og veðrið liti afskaplega vel út.

    Engin vandræði hafa komið upp og allir kátir með ferðina.

    Fleiri fréttir koma síðar, en ég bendi á að hægt er að sjá hvar hópurinn er á http://www.depill.is/f4x4.

    Fréttaritarinn

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 22.09.2012 at 18:20 #757991
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Heyrði aftur í Gný seinnipartinn, þá voru allir á heimleið. Ekki reyndist hægt að fara yfir Krossá með hópinn þar sem aðeins of mikið vatn var, líklega skemmtu menn sér þó við að sjá stærri bílana spreyta sig, þeir fóru að sögn upp undir húdd í ánni. Til stóð að fara inn í Stakkholtsgjá, en ekki reyndist það mögulegt þar sem ekki var hægt að komast yfir ánna og héldu menn þá af stað til byggða.

    Fréttaritarinn þakkar þar með fyrir sig í dag.





    22.09.2012 at 20:10 #757993
    Profile photo of Brynjar Pétursson
    Brynjar Pétursson
    Participant
    • Umræður: 11
    • Svör: 92

    http://www.flickr.com/photos/brynjarpe/

    hérna eru myndir !!!





    27.09.2012 at 13:59 #757995
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Ég sé ekki betur en menn hafi labbað inni Stakkholtsgjá og farið alla leið inni í Bása samkv. þessum myndum frá Brynjari.
    það var leiðinlegt að komast ekki í þetta skipti en það er alltaf flott að koma í Þórsmörk á þessum árstíma.





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.