FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fréttaþráður Litlunefndar

by Ólafur Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Fréttaþráður Litlunefndar

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ólafur Magnússon Ólafur Magnússon 14 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.03.2011 at 09:02 #218040
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant

    Þá er ratleikur Litlunefndar hafinn. Um 20 bílar lagðir af stað í óvissuna.

    Fleiri fréttir síðar.

    Óli, Litlunefnd

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 19.03.2011 at 11:31 #723970
    Profile photo of Guðmundur G. Kristinsson
    Guðmundur G. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 240

    Það eru um 20 bílar sem mættu í morgunsárið og fengu sína GPS punkta. Leiðin lá síðan yfir á Breiðdal sem er á milli Bláfjallavegar og Kleyfarvatns. Óli sagði þá sem fóru á undan hafa þurft að fara niður í 6 pund í dekkjum (44"), þannig að þessi leið mun örugglega reyna á suma minni bílana. Hann og Kristján eru á leið inn í Krísuvík og ætla að skoða svæðið þar á milli fjalla og jafnvel fara inn á Vigdísarvelli. Við munum síðan setja fréttir af ferðinni hér inn jafnóðum og þær berast.

    Guðmundur G. Kristinsson
    Litlunefnd





    19.03.2011 at 13:07 #723972
    Profile photo of Guðmundur G. Kristinsson
    Guðmundur G. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 240

    Tveir hópar eru komnir inn á Vigdísarvallaleið, en beðið er eftir tveimur hópum. Annar þeirra lenti í einhverju brasi við skála í Bláfjöllum, þar sem einn GPS punkturinn var. Skyggni er gott, en það snjóar lítilega. Síðan á að halda inn á milli fjalla og þá gæti dregist eitthvað að fá næstu fréttir.

    Guðmundur G. Kristinsson
    Litlunefnd





    19.03.2011 at 15:13 #723974
    Profile photo of Guðmundur G. Kristinsson
    Guðmundur G. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 240

    Þá eru allir hópar komnir á Vigdísarvelli og og bara heimleiðin eftir. Farin verður Djúpavatnsleið til baka niður á Sveifluháls við Krísuvíkurveg. Gera má ráð fyrir að þetta takki um hálftíma, en það gæti breyst ef færðin verður þung. Fréttaritari þakkar fyrir sig og Óli kemur inn hér á eftir með nánari fréttir af ferðinni.

    Guðmundur G. Kristinsson
    Litlunefnd





    19.03.2011 at 18:12 #723976
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Góðan dag

    Þá er eftirfarinn kominn til síns heima eftir flottan dag. Þetta var fremur fámenn ferð, aðeins um 20 bílar, en mjög skemmtileg var hún. Haldið var í Bláfjöll með viðkomu á ýmsum völdum stöðum. Frá Bláfjöllum var farið í átt að Hafnarfirði en Breiðdalsleið farin yfir á Sveifluháls. Ekið var með Kleifarvatni og inn á Suðurstrandarveg. Á þessari leið voru nokkrir punktar sem þurfti að finna. Af Suðurstrandarvegi fórum við á Vigdísarvelli en þar lauk ratleiknum.

    Hóparnir fóru síðan Djúpavatnsleið til baka og var fremur lítill snjór á leiðinni, en þó ágætir skaflar á stöku stað sem reyndust þokkalega krefjandi fyrir minni bílana. Pumpað var í og ferð slitið þar sem Krýsuvíkurleið og Djúpavatnsleið koma saman. Einhverjir fóru í leit að frekari ævintýrum en aðrir fóru til síns heima.

    Ég þakka öllum sem lögðu hönd á plóg og minni hópana á að senda okkur leiðina sem farin var, eitt eintak frá hverjum hóp á litlanefndin@f4x4.is. Einnig valdar góðar myndir sem teknar voru. Á næsta félagsfundi, 4. apríl n.k. veitum við verðlaun fyrir bestu rötun og er það allur viðkomandi hópur sem fær verðlaun. Einnig verða veitt verðlaun fyrir bestu ljósmyndina úr ferðinni.

    Kv. Óli, Litlunefnd





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.