FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fréttaþráður helgarinnar 5.-7. mars 2004

by Magnús Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Fréttaþráður helgarinnar 5.-7. mars 2004

This topic contains 146 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn Þorri Viktorsson Björn Þorri Viktorsson 21 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.03.2004 at 00:48 #193936
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant

    Sælir lesendur!

    Þessum þræði er ætlað það hlutverk að vera fréttavefur af Nýliðaferð umhverfisnefndar í Setrið. Að auki mun ég senda inn fréttir af félögum okkar í Rottugenginu sem mér berast ásamt einhverjum öðrum flækingum. VIL ÉG BIÐJA UM AÐ EKKI VERÐI BULL OG ÓSKYLD MÁL SKRIFAÐ HÉR.

    Í kvöld talaði ég við Jón „Ofsa-slóðríkann“ Snæland og var hann þá ásamt Gulla „Mulann“, Kalla „Hrekkjusvíni“, Danna og Geira í góðu leti-yfirlæti í Hrauneyjum. Þar var þá einnig kominn einhver hluti af Nýliðaferðar-þátttakendum, nokkrir bílar frá Vestmannaeyjum sem voru á leið í Setrið í kvöld og síðan Sóleyjarhöfðann á morgun og síðan ef mig minnir rétt Pétur í Hvammsvík (þekki ekki haus né sporð) ásamt 3 bílum og stefna þeir á Grímsfjall.

    Von er á fullu húsi í Hrauneyjum í morgunsárið og mun Nýliðaferðin t.d. leggja af stað kl. 0830 og ef Rotturnar vakna þá er svipaður brottfarartími hjá þeim.

    Jón tjáði mér að jörð væri hvít og svipuð því er jól hafa litið út undanfarið hér syðra; sem sagt rétt föl.

    Meira í morgunsárið,
    PR: Umhverfisnefndar
    Magnús Guðmundss.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 146 total)
← 1 … 6 7 8 →
  • Author
    Replies
  • 09.03.2004 at 23:44 #497640
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæl aftur

    e-mailið mitt er gundur@isl.is

    Með fyrirfram þökk.

    gundur





    09.03.2004 at 23:44 #491058
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæl aftur

    e-mailið mitt er gundur@isl.is

    Með fyrirfram þökk.

    gundur





    09.03.2004 at 23:51 #497642
    Profile photo of Ásgeir Halldórsson
    Ásgeir Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 848

    Sælt veri fólkið

    Mig langar að biðja þá sem voru með mér í ferðinni að senda mér myndir af Scoutinum sem þið tókuð en senduð ekki á netið svona til þess að eiga í safninu mínu :o)

    Með fyrirfram þökk

    kv, Geiri Gúrka

    golf59@mmedia.is





    09.03.2004 at 23:51 #491060
    Profile photo of Ásgeir Halldórsson
    Ásgeir Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 848

    Sælt veri fólkið

    Mig langar að biðja þá sem voru með mér í ferðinni að senda mér myndir af Scoutinum sem þið tókuð en senduð ekki á netið svona til þess að eiga í safninu mínu :o)

    Með fyrirfram þökk

    kv, Geiri Gúrka

    golf59@mmedia.is





    10.03.2004 at 00:18 #497644
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir, Væri líka flott að fá sendar myndir af gameovernum ( Range Rover) sem þið eigið, ég var mjög slappur að taka myndir í ferðinni, samt tók kóarinn reyndar 3 filmur á slide

    Kv
    Jón þór
    jonthor@ljosvirki.is





    10.03.2004 at 00:18 #491062
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir, Væri líka flott að fá sendar myndir af gameovernum ( Range Rover) sem þið eigið, ég var mjög slappur að taka myndir í ferðinni, samt tók kóarinn reyndar 3 filmur á slide

    Kv
    Jón þór
    jonthor@ljosvirki.is





    10.03.2004 at 09:14 #497646
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Jón Þór. Það væri gaman að fá einhvern tíman tækifæri til að sjá afraksturinn hjá kóaranum þínum. Það er orðið svo sjaldgæft að sjá alvöru myndavél á fjöllum. Persónulega finnst mér myndir úr góðri vél á góða filmu hafa yfirburði yfir digitalið, allavega ennþá.

    Kv – Skúli





    10.03.2004 at 09:14 #491064
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Jón Þór. Það væri gaman að fá einhvern tíman tækifæri til að sjá afraksturinn hjá kóaranum þínum. Það er orðið svo sjaldgæft að sjá alvöru myndavél á fjöllum. Persónulega finnst mér myndir úr góðri vél á góða filmu hafa yfirburði yfir digitalið, allavega ennþá.

    Kv – Skúli





    10.03.2004 at 11:29 #497648
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Gundur, ég var að skoða myndirnar hjá þér eftir ferðina, góðar hjá þér eins og reyndar fleirum í þessari ferð. Mig langar hinsvegar að forvitnast aðeins hjá þér, á myndinni af hrossastóðinu þínu þá liggur barki meðfram frambrettinu bílstjóramegin, er þetta n.k. mini-snorkel og hvernig er útfærslan á þessu? Var það kannski þessi útbúnaður sem bjargaði því að vélin hélst í gangi í dýptarmælingunum. Félagi minn er með samskonar bíl og þú Toy DC 2,4 efi, og er mjög áhugasamur um þetta.
    Með fyrirfram þökk,
    Björgólfur.





    10.03.2004 at 11:29 #491066
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Gundur, ég var að skoða myndirnar hjá þér eftir ferðina, góðar hjá þér eins og reyndar fleirum í þessari ferð. Mig langar hinsvegar að forvitnast aðeins hjá þér, á myndinni af hrossastóðinu þínu þá liggur barki meðfram frambrettinu bílstjóramegin, er þetta n.k. mini-snorkel og hvernig er útfærslan á þessu? Var það kannski þessi útbúnaður sem bjargaði því að vélin hélst í gangi í dýptarmælingunum. Félagi minn er með samskonar bíl og þú Toy DC 2,4 efi, og er mjög áhugasamur um þetta.
    Með fyrirfram þökk,
    Björgólfur.





    10.03.2004 at 11:39 #497650
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Tek hann með einhvern fimmtudaginn þegar hann verður komin með þetta á slide..

    Kv,
    Jón þór





    10.03.2004 at 11:39 #491068
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Tek hann með einhvern fimmtudaginn þegar hann verður komin með þetta á slide..

    Kv,
    Jón þór





    10.03.2004 at 21:47 #497652
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Björgólfur

    Takk fyrir áhugann og hólið varðandi myndirnar, varðandi þetta með gang vélarinnar á meðan dýptarmælingunum stóð og það hvað veldur. Ég er á því að allur frágangur í hesthúsinu á þessum bíl miðist við það að vera á fjöllum og fara yfir ár enn ekki læki. Mini snorkel, hosur yfir kveikjuloki og fl. og fl.

    kanski koma nánari myndir síðar.

    kveðja Guðmundur





    10.03.2004 at 21:47 #491070
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Björgólfur

    Takk fyrir áhugann og hólið varðandi myndirnar, varðandi þetta með gang vélarinnar á meðan dýptarmælingunum stóð og það hvað veldur. Ég er á því að allur frágangur í hesthúsinu á þessum bíl miðist við það að vera á fjöllum og fara yfir ár enn ekki læki. Mini snorkel, hosur yfir kveikjuloki og fl. og fl.

    kanski koma nánari myndir síðar.

    kveðja Guðmundur





    10.03.2004 at 23:02 #497654
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég vill þakka öllum sem voru með mér í þessari ferð, hún var alveg frábær. Það er alveg hægt að segja að þessi hafi verið ein með öllu!

    Óskar (Farþeginn í súkkunni knáu).





    10.03.2004 at 23:02 #491072
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég vill þakka öllum sem voru með mér í þessari ferð, hún var alveg frábær. Það er alveg hægt að segja að þessi hafi verið ein með öllu!

    Óskar (Farþeginn í súkkunni knáu).





    11.03.2004 at 00:31 #491074
    Profile photo of Þrándur Arnþórsson
    Þrándur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 209

    [img:2svmqk65]http://www.4x4offroads.com/image-files/rookie-trip-04-forming-a-line.jpg[/img:2svmqk65]

    [url=http://www.4x4offroads.com/rookie-trip.html:2svmqk65]http://www.4x4offroads.com/rookie-trip.html[/url:2svmqk65]

    (á ensku)

    Með kveðju,
    Þrándur





    11.03.2004 at 00:31 #497656
    Profile photo of Þrándur Arnþórsson
    Þrándur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 209

    [img:2svmqk65]http://www.4x4offroads.com/image-files/rookie-trip-04-forming-a-line.jpg[/img:2svmqk65]

    [url=http://www.4x4offroads.com/rookie-trip.html:2svmqk65]http://www.4x4offroads.com/rookie-trip.html[/url:2svmqk65]

    (á ensku)

    Með kveðju,
    Þrándur





    11.03.2004 at 15:22 #491076
    Profile photo of Þrándur Arnþórsson
    Þrándur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 209

    Takk fyrir það, Björgvin!

    Það er alltaf uppörvanda að heyra að maður sé að gera eitthvað af viti :)

    Þrándur





    11.03.2004 at 15:22 #497658
    Profile photo of Þrándur Arnþórsson
    Þrándur Arnþórsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 209

    Takk fyrir það, Björgvin!

    Það er alltaf uppörvanda að heyra að maður sé að gera eitthvað af viti :)

    Þrándur





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 121 through 140 (of 146 total)
← 1 … 6 7 8 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.