FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fréttaþráður helgarinnar 5.-7. mars 2004

by Magnús Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Fréttaþráður helgarinnar 5.-7. mars 2004

This topic contains 146 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn Þorri Viktorsson Björn Þorri Viktorsson 21 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 06.03.2004 at 00:48 #193936
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant

    Sælir lesendur!

    Þessum þræði er ætlað það hlutverk að vera fréttavefur af Nýliðaferð umhverfisnefndar í Setrið. Að auki mun ég senda inn fréttir af félögum okkar í Rottugenginu sem mér berast ásamt einhverjum öðrum flækingum. VIL ÉG BIÐJA UM AÐ EKKI VERÐI BULL OG ÓSKYLD MÁL SKRIFAÐ HÉR.

    Í kvöld talaði ég við Jón „Ofsa-slóðríkann“ Snæland og var hann þá ásamt Gulla „Mulann“, Kalla „Hrekkjusvíni“, Danna og Geira í góðu leti-yfirlæti í Hrauneyjum. Þar var þá einnig kominn einhver hluti af Nýliðaferðar-þátttakendum, nokkrir bílar frá Vestmannaeyjum sem voru á leið í Setrið í kvöld og síðan Sóleyjarhöfðann á morgun og síðan ef mig minnir rétt Pétur í Hvammsvík (þekki ekki haus né sporð) ásamt 3 bílum og stefna þeir á Grímsfjall.

    Von er á fullu húsi í Hrauneyjum í morgunsárið og mun Nýliðaferðin t.d. leggja af stað kl. 0830 og ef Rotturnar vakna þá er svipaður brottfarartími hjá þeim.

    Jón tjáði mér að jörð væri hvít og svipuð því er jól hafa litið út undanfarið hér syðra; sem sagt rétt föl.

    Meira í morgunsárið,
    PR: Umhverfisnefndar
    Magnús Guðmundss.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 146 total)
← 1 … 3 4 5 … 8 →
  • Author
    Replies
  • 07.03.2004 at 21:19 #490998
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Hvar er Bláfeldará ??? Ég finn hana ekki á korti hjá mér.

    Hlynur





    07.03.2004 at 21:19 #497580
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Hvar er Bláfeldará ??? Ég finn hana ekki á korti hjá mér.

    Hlynur





    07.03.2004 at 21:50 #491000
    Profile photo of Sigurður Sveinn Jónsson
    Sigurður Sveinn Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 217

    Það er að frétta af Rottunum að þær komu í bæinn um hálf sjö eftir góða helgi á fjöllum þrátt fyrir óhappið hjá Kjartani. Það var mikið um útúrdúra hjá þeim í góðu færi á leið í bæinn þrátt fyrir versnandi veður. Það mátti heyra á Gulla að hann vildi ólmur fara á móti nýliðunum í björgunarleiðangur. Af þeim er það að frétta að ekki er viðlit að koma fleiri bílum yfir að sinni, þar sem enn vex í ánni. Hafa menn fært sig frá ánni og eru að hreiðra um sig og leggjast til hvílu. Björgunarsveitarbíll er í viðbragðsstöðu ef menn vilja til byggða, en enginn hefur ljáð máls á því þar sem ákveðið hefur verið að yfirgefa ekki sökkvandi skip en sökkvar frekar með manni og mús.
    Kveðja,
    Siggi tæknó





    07.03.2004 at 21:50 #497582
    Profile photo of Sigurður Sveinn Jónsson
    Sigurður Sveinn Jónsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 217

    Það er að frétta af Rottunum að þær komu í bæinn um hálf sjö eftir góða helgi á fjöllum þrátt fyrir óhappið hjá Kjartani. Það var mikið um útúrdúra hjá þeim í góðu færi á leið í bæinn þrátt fyrir versnandi veður. Það mátti heyra á Gulla að hann vildi ólmur fara á móti nýliðunum í björgunarleiðangur. Af þeim er það að frétta að ekki er viðlit að koma fleiri bílum yfir að sinni, þar sem enn vex í ánni. Hafa menn fært sig frá ánni og eru að hreiðra um sig og leggjast til hvílu. Björgunarsveitarbíll er í viðbragðsstöðu ef menn vilja til byggða, en enginn hefur ljáð máls á því þar sem ákveðið hefur verið að yfirgefa ekki sökkvandi skip en sökkvar frekar með manni og mús.
    Kveðja,
    Siggi tæknó





    07.03.2004 at 22:08 #497584
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já þeir eru stand hjá Búðará, sem er mitt á milli Svínárnes og línuvegarins. Eins og fram hefur komið eru 5 bílar komnir í bæinn, en restin ætlar að bíða til morguns.

    Vestmanneyingar sem hafa verið í slagtógi við N_ferðina komust yfir og síðan tveir bílar úr hópnum og var annr þeirra svokallaður "Gundur" Hann flaut upp og niður eftir ánni, en náði að koma framhjólunum í bakkann hinumeginn þar sem skellt var á hann spotta og málið klárað. Veit ekki hver hinn var? Síðan fór Gunnar leiðangursstjóri út í og lullaði niður undan straum eins og á Laugaveginum, enda er hann á Toyotu LC 60 á 44".
    Ómar leiðangursstjóri á Nissan Patrol á 38" ætlaði að prófa en stakkst á nefið ofaní og var snarlega kippt til baka og hætti við. Ekkert tjón hlaust af því og kvað Einar leiðangursstjóri það heppni.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 22:08 #491002
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já þeir eru stand hjá Búðará, sem er mitt á milli Svínárnes og línuvegarins. Eins og fram hefur komið eru 5 bílar komnir í bæinn, en restin ætlar að bíða til morguns.

    Vestmanneyingar sem hafa verið í slagtógi við N_ferðina komust yfir og síðan tveir bílar úr hópnum og var annr þeirra svokallaður "Gundur" Hann flaut upp og niður eftir ánni, en náði að koma framhjólunum í bakkann hinumeginn þar sem skellt var á hann spotta og málið klárað. Veit ekki hver hinn var? Síðan fór Gunnar leiðangursstjóri út í og lullaði niður undan straum eins og á Laugaveginum, enda er hann á Toyotu LC 60 á 44".
    Ómar leiðangursstjóri á Nissan Patrol á 38" ætlaði að prófa en stakkst á nefið ofaní og var snarlega kippt til baka og hætti við. Ekkert tjón hlaust af því og kvað Einar leiðangursstjóri það heppni.

    Meira seinna
    Magnús G.





    07.03.2004 at 23:17 #497586
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir félagar
    Ég sit hérna í bílnum við búðará, nördast í tölvunni eftir að allir eru sofnaðir

    Hjálmar á lc80 fór líka að reyna að finna eitthvað vað sem við litlu bílarnir kæmust yfir en hann datt aðeins niður að framan og þurfti rétt kippa honum upp, og ekkert tjón varð heldur af því enda er hann á ofurháum 44" trölli. Þau ákváðu að bíða með okkur til morguns. Eftir það var ákveðið að sofa í bílunum og skoða valkosti í fyrramálið.

    Það fer vel um hópinn enda eru fjallajeppar okkar fínir og líkastir fínustu stofum :)

    Núna er leiðindarigning á svæðinu og hávaðarok.

    Við hérna í Range Rovernum höfum það fínt bara, búin að horfa á Dvd í kvöld og svona að sofna.

    Annars skila ég kveðju frá hópnum.

    Kv,
    Jón þór LIVE! í gprs sambandi..
    Range rOVER AND OUT 😉





    07.03.2004 at 23:17 #491004
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir félagar
    Ég sit hérna í bílnum við búðará, nördast í tölvunni eftir að allir eru sofnaðir

    Hjálmar á lc80 fór líka að reyna að finna eitthvað vað sem við litlu bílarnir kæmust yfir en hann datt aðeins niður að framan og þurfti rétt kippa honum upp, og ekkert tjón varð heldur af því enda er hann á ofurháum 44" trölli. Þau ákváðu að bíða með okkur til morguns. Eftir það var ákveðið að sofa í bílunum og skoða valkosti í fyrramálið.

    Það fer vel um hópinn enda eru fjallajeppar okkar fínir og líkastir fínustu stofum :)

    Núna er leiðindarigning á svæðinu og hávaðarok.

    Við hérna í Range Rovernum höfum það fínt bara, búin að horfa á Dvd í kvöld og svona að sofna.

    Annars skila ég kveðju frá hópnum.

    Kv,
    Jón þór LIVE! í gprs sambandi..
    Range rOVER AND OUT 😉





    07.03.2004 at 23:49 #497588
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félagar á fjöllum.

    Ferðin hjá okkur eftir að við kvöddum ykkur gekk hægt en bítandi og erum við nú komnir í bæinn.

    Við sendum ykkur baráttu kveðjur og vonum að allt gangi vel á morgun. Ég var að spá að setja nokkra myndir frá ferðinni inn á möppuna mína og ég held að þær segji allt sem segja þarf. Vinir mínir í 30++ takk fyrir góðar kveðjur á heimsíðunni minni maður hefur fundið að þið hafið verið að fylgjast með og það er frábært.

    Áfram 30++++++++++++++ þið getið synt jafn og ég :-)

    kveðja gundur kominn í bæinn.





    07.03.2004 at 23:49 #491006
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sælir félagar á fjöllum.

    Ferðin hjá okkur eftir að við kvöddum ykkur gekk hægt en bítandi og erum við nú komnir í bæinn.

    Við sendum ykkur baráttu kveðjur og vonum að allt gangi vel á morgun. Ég var að spá að setja nokkra myndir frá ferðinni inn á möppuna mína og ég held að þær segji allt sem segja þarf. Vinir mínir í 30++ takk fyrir góðar kveðjur á heimsíðunni minni maður hefur fundið að þið hafið verið að fylgjast með og það er frábært.

    Áfram 30++++++++++++++ þið getið synt jafn og ég :-)

    kveðja gundur kominn í bæinn.





    07.03.2004 at 23:54 #497590
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Guðmundur, hverjir urðu eftir ?

    kv. vals.





    07.03.2004 at 23:54 #491008
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Guðmundur, hverjir urðu eftir ?

    kv. vals.





    07.03.2004 at 23:58 #497592
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já ég var að gera rúmrusk hjá Þrándi og fór þolanlega um hann. Vindurinn vaggar þeim í svefn eins og ungabörnum og eitthvað hefur heyrst lagið "Raindrops are falling on my head" úr einhverjum bílnum. "stáksi" taldi það upp sem þeir hafa verið að aðhafast í kvöld, svo ég geri það ekki aftur. Við bíðum því bara til morguns og mun ég koma með fréttir fljótlega eftir að ég vakna.

    Góðar stundir
    Magnús G.





    07.03.2004 at 23:58 #491010
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir/sælar félagar!

    Já ég var að gera rúmrusk hjá Þrándi og fór þolanlega um hann. Vindurinn vaggar þeim í svefn eins og ungabörnum og eitthvað hefur heyrst lagið "Raindrops are falling on my head" úr einhverjum bílnum. "stáksi" taldi það upp sem þeir hafa verið að aðhafast í kvöld, svo ég geri það ekki aftur. Við bíðum því bara til morguns og mun ég koma með fréttir fljótlega eftir að ég vakna.

    Góðar stundir
    Magnús G.





    08.03.2004 at 01:11 #497594
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Vals

    Ég get ekki svarað því nákvæmlega hvað voru margir eftir,enn þeir sem komust yfir voru, Strákarnir frá Vestmannaeyjum þeir voru á þremur bílum og svo var það sjá hási á Toy 44" og undir ritaður á Toy 38" við vorum þeir síðastir yfir. Þú getur skoðað hluta af þeim 140 myndum sem ég tók í ferðinni inni á mínu albúmi undir "Setur Hofstjókull"





    08.03.2004 at 01:11 #491012
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Vals

    Ég get ekki svarað því nákvæmlega hvað voru margir eftir,enn þeir sem komust yfir voru, Strákarnir frá Vestmannaeyjum þeir voru á þremur bílum og svo var það sjá hási á Toy 44" og undir ritaður á Toy 38" við vorum þeir síðastir yfir. Þú getur skoðað hluta af þeim 140 myndum sem ég tók í ferðinni inni á mínu albúmi undir "Setur Hofstjókull"





    08.03.2004 at 01:42 #497596
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Flottar myndir hjá ykkur strákar.eru eitthverjir að hugsa um að fara inneftir
    Klakinn





    08.03.2004 at 01:42 #491014
    Profile photo of Sigurlaugur Þorsteinsson
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 1915

    Flottar myndir hjá ykkur strákar.eru eitthverjir að hugsa um að fara inneftir
    Klakinn





    08.03.2004 at 01:47 #497598
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Klaki

    Ég hef ekki heyrt það enn ef svo væri þá væri rétt að það væru Hjálparsveitarmenn, það eru alla vegana þrír Hjálparsveitar menn strandarglópar og þá þyrftu þeir að hafa línubyssur með til þess að koma eldsneyti og mat til að byrja með. Ég held að þessi á verði ekki betri í fyrramálið. Enn við skulum skjá hvað Einar fararstjóri segir í fyrra málið, ég ætlað að leggja mig núna.





    08.03.2004 at 01:47 #491016
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Klaki

    Ég hef ekki heyrt það enn ef svo væri þá væri rétt að það væru Hjálparsveitarmenn, það eru alla vegana þrír Hjálparsveitar menn strandarglópar og þá þyrftu þeir að hafa línubyssur með til þess að koma eldsneyti og mat til að byrja með. Ég held að þessi á verði ekki betri í fyrramálið. Enn við skulum skjá hvað Einar fararstjóri segir í fyrra málið, ég ætlað að leggja mig núna.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 61 through 80 (of 146 total)
← 1 … 3 4 5 … 8 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.