FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

frammhásing patrol

by Heiðar Steinn Broddason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › frammhásing patrol

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 15 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.07.2009 at 20:13 #205251
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant

    sælir, langar að forvitnast hvað menn hafa verið að gera með að t.d stækka hjólalegur í patrol eða auka bilið á milli þeirra og hver reynslan er, það er endast þær betur hvað er menn með stór hjól og svoleiðis
    hef heyrt að einhverjir hafi rennt úr legu sætinu sem er fyrir ytri leguna og sett stærri legu og einnig aukið bilið á milli lega, endilega koma með reynslu sögur

    kv Heiðar U-119

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 16.07.2009 at 20:20 #651734
    Profile photo of Jóhann Kristján Kristjáns
    Jóhann Kristján Kristjáns
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 47

    þarf ekkert að breyta þessu . . . . bara passa að ekki komist vatn að legum og þú keyrir og keyrir . . . . . auðvitað þarf að tékka á legum reglulega og betra er að nota ORGINAL legur (t.d. frá Stál og Stönsum) . . . en ekki eitthvað annað . . . afsakið . . . "rusl".

    Tók þetta í sundur vikulega og smurði meðan ég var með orginal lokur . . . . eftir ægislokur og nýjar pakkdósir hefur þetta verið til friðs.





    17.07.2009 at 14:47 #651736
    Profile photo of Sigurður G. Kristinnsson
    Sigurður G. Kristinnsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 149

    Það þarf bara að passa að herða ekki of mikið að legunum þá endast þær von úr viti
    kv
    SIGGI





    17.07.2009 at 20:16 #651738
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Heiðar þetta er bara að koma vel út ég hannaði þessa breytingu og Ægir smíðaði þetta fyrir mig, það er original legan að innanverðu en mun breiðari og burðarmeiri lega að utanverðu og hún er líka utar í stútnum,
    upprunalega eru 11mm á milli leganna en með þessum búnaði eru um 4 cm á milli þeirra og burðarmeiri lega og þetta bara virkar, áður var bíllinn hjá mér að bryðja legurnar á innan við mánuði og ég var líka búinn að prufa nýja stúta frá Ægi áður en ég lét hann smíða þetta fyrir mig en það breytti engu, og ég veit að það eru nokkrir komnir með þennan búnað og fleiri ætla að láta smíða núna í haust, og notabene ég ek eingöngu á 44 og með
    fullri virðingu fyrir öðrum svörum hérna láttu smíða svona ef þú vilt hafa þetta til friðs.
    Kveðja Helgi





    18.07.2009 at 01:47 #651740
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Bara smá vangaveltur, er ekki hægt að útbúa leguhúsið þannig að afturhjólalega, sem er mikið stærri og fara nánast aldrei, passi í að framan?

    Kv. Magnús G.





    18.07.2009 at 01:50 #651742
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Er minna bil milli lega að framan í 98+ bílum vs. eldri?

    -haffi





    18.07.2009 at 19:00 #651744
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Magnús það gengur ekki að nota afturhjólalegurnar að framan alltof stórar en ef þú værir að fara að smíða eitthvað svoleiðis myndi bara borga sig að breyta yfir í dana 60 stúta ég skoðaði það líka en það var mikið meiri
    vinna og breyting svo ég lét þetta duga og þetta stendur sig fínt
    Kveðja Helgi





    19.07.2009 at 03:20 #651746
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Aðal málið er að auka bilið milli leganna. Vægið sem legur með 11mm millibili þurfa að taka upp er rosalega mikið(munið Scout framnáin í D44!!), en fer trúlega niður í þriðjung (miðja í miðju) við að fara upp í 40+mm. Allavega, aðal málið er að smurfilman gefi sig ekki. Ástæðan fyrir því að menn hafa sloppið með að hafa ekki of mikið hert á legunum er sennilega sú að þá er ekki "preload" ofaná álagið vegna notkunar.

    kkv
    Grímur





    20.07.2009 at 21:22 #651748
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    Ég þakka svörin, líst vel á að það sé hægt að auka bilið á milli lega, stefni á að gera það í minni framhásingu

    kv Heiðar U-119





    29.08.2009 at 21:30 #651750
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 1158

    Sælir

    Brjótur; Hvaða legunúmer er á ytri legunni?
    Hvað er það sem þarf að smíða og hverjar eru breytingarnar á nafinu? (í stórum dráttum)

    Kveðja
    Elli
    A830





    30.08.2009 at 20:09 #651752
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Elli
    Númerið á legunni er 24720 og 24780 Timken og breytingin er sú að Ægir smíðar nýja legustúta og þeir eru ca
    1 til 2 cm lengri út og hann færir líka legusætið utar bæði á stútnum og hjólnáinu setur slíf innan í nafið og rennir aðeins úr nafinu líka því að nýja slífin er aðeins sverari, ekkert þarf að eiga við öxulinn en þú þarft flangsana frá Ægi, og það sem er merkilegt við þetta er að þú myndir nú halda að lokan myndi missa eitthvert grip en svo er ekki því það er leiðinlega langt frá öxulenda út í lokið óbreytt.
    Vona að þetta skiljist en annars er Ægir með allar upplýsingar og er fljótur að smíða þetta.
    kveðja Helgi





    30.08.2009 at 22:01 #651754
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 1158

    Bestu þakkir Helgi.
    Kveðja
    Elli.





    30.08.2009 at 23:25 #651756
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Já Elli ok gaman að geta orðið að liði með þetta, þetta er bara að virka
    kveðja Helgi





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.