This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Ég er hér með 76 Dodge Ramcharger með Dana 44 að framan og fjaðrir en mig langar að breyta því yfir í gormafjöðrun.
ég á hjá mér gamlar Range rover stífur sem að ég var að spá í að notfæra mér í þessar breytingar auk gorma úr 74 Mercury comet.
ég var að hugsa um hvort að það væru til einhverjar leiðbeiningar um smíðar á þessu hjá einhverjum hér.
Það ber að athuga að þetta á að vera eins ódýrt og hægt er að komast af með, þannig að hugmyndir eins og loftpúðar og þess háttar eru vinsamlegast afþakkaðar.Einnig, og nú verð ég trúlega skotinn, Hvað mælir gegn því að nota gorma og fjaðrir saman til að stífa bílinn aðeins og kanski græða nokkra sentimetra?
You must be logged in to reply to this topic.