This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 12 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn!
Ég hef séð framdrifsloku á horninu á Miklubraut og Háaletisbraut. Mögulega hefur einhver misst hana (boltarnir eru í henni). Týpan byrjar á A og er handvirk. Þannig ef einhver kannast við að hafa týnt framdrifsloku get ég sagt nánar hvar hún er.
Kv. Sigurður H Magnússon
You must be logged in to reply to this topic.