This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Alfreð Mortensen 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Var að sperkúlera í svona í ársbyrjun hvað félagsmenn eru að spá í sambandi við fræðslumál.
Vill fólk stutta kynningu ? eina kvöldstund ?
ítarlegri umfjöllun 2 kvöld eða meira ?
helgarnámskeið ? verklega hluta ?
ókeypis sem þá fylgjir óhjákvæmilega ókeypis fyrirlesari ? Námskeið sem kostar á ? og hvað er þá ásættanlegt að borga fyrir eitt kvöld ?
Það er örugglega fullt af hæfu fólki hér innan klúbbsins sem er tilbúið til að koma og messa yfir okkur eða miðla fróðleik sínum, en hversu langt er hægt að ganga í sjálfboðaliðastarfinu ? allir vita nú hvað það er gefandi 😉
um hvað viljið þið sjá fræðslu ?
Formlegt eða óformlegt ?
Samkvæmt könnun sem var hér á forsíðunni í fyrra voru langflestir sem völdu GPS-námskeið, í næsta sæti var svo Arctic-námskeiðið sem jú hver og einn getur farið á, eða eru þau ekki haldin annaðslagið ?
Endilega tjáið ykkur nú á málefnalegan hátt
Kveðja Lella
You must be logged in to reply to this topic.