This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 13 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Ég var að velta því fyrir mér að fara um Sprengisand og fara þaðan að Öskju og Herðubreiðarlindum en ég er á 33″ breyttum bíl (musso) og var því að spá hvort að ég kæmist þá leið í svona bíl. Er að spá í að fara í júli. Hef aldrei farið en langað í mörg ár og nú á að láta verða af því.
Gleðilegt sumar og ferðakveðja
Snorri
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.