This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjalti Sigurðsson 12 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Jæja loksins náði þráláti patrol’inn minn réttum aldri eða 25 árum var ég búinn að hlakka mikið til að fá fornbílatryggingu á gripinn. En það virðist vera mun flóknara en ég hélt, allaveganna er ég búinn að fá neitunn hjá 3 fyrirtækjum og voru ástæðurnar mismunandi. Sjóvá vill ekki tryggja breytta jeppa sem hafa náð tilskipuðum aldri og TM þóttist hafa heimildir fyrir því að bíllinn hafa verið ekinn meira en 1000-2000 km á ári áður en bíllinn varð fornbíll, sem er yfir leifileg mörk fyrir fornbíl. En það sem er doldið áhugavert er að bíllinn hefur farið í 2 ferðir síðan 2008 og hefur verið bilaður síðustu 3 árin og hefur ekki verið skoðaður fyrir vikið.
Er einhver sem getur sagt mér hver skilyrðin eru og bent mér í rétta átt?
Ég er ekki meðlimur hjá fornbílaklúbbnum en er meðlimur hér hjá 4×4.Kv arnar evuson
You must be logged in to reply to this topic.