FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fornbílar/skráning

by Guðni Sveinsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Fornbílar/skráning

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Már Guðnason Gunnar Már Guðnason 14 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.01.2011 at 07:49 #217082
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant

    Sælir félagar nú er Foxinn minn orðin 25 ára og segi ég til hamingju gamli refur.En spurningin er sú get ég haft hann sem fornbíl. Ég lét skoða hann í gær og skoðunarmaðurinn taldi að ég yrði að mæta með bílinn í skoðun á hverju ári nema hann væri skráður fornbíll. Er hægt að skrá breittabíla sem eru lítið notaðir sem fornbíl og hvernig bera menn sig þá að við það kveðja Guðni á Sigló gsm 8925426 og mail gudnisv@simnet.is

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 27.01.2011 at 08:00 #717792
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þú fyllir út skráningarseðil og borgar að mig minnir 1500kr það er það sem ég gerði og þarf bara að skoða annað hver ár og hef fornbílatryggingar kv Gísli sem á 38 ára bíl :0)





    01.02.2011 at 17:14 #717794
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    sæll og takk fyrir þetta fer með sukkuna í fornbílaskráningu keðja guðni





    06.02.2011 at 23:04 #717796
    Profile photo of Kristinn Friðjónsson
    Kristinn Friðjónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 152

    Áður enn þú skráir hann sem fornbíl skalt þú spyrjast fyrir um það hvort það sé rétt sem ég heirði að það mætti bara keira fornbíla á rauðum dögum ef þeir séu komnir með fornbíla skráningu.





    07.02.2011 at 12:44 #717798
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    það lýst mér ekki á og getur varla verið að svo sé verður samt kannað kveðja Guðni





    01.03.2011 at 12:06 #717800
    Profile photo of Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Sigurbjörn Gauti Rafnsson
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 122

    það er bara bull, þú mátt bara keyra þá X marga km á ári en það er enginn sem fylgist með því..

    Kv. Gauti





    01.03.2011 at 12:25 #717802
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Lenti í veseni með Vís í sambandi við fornbílatryggingar á jeppa. Þeir vildu ekki gefa aflsáttinn fyrr en eftirá þegar sannað væri að aksturinn væri lítill, minnir að mörkin hafi verið 2.000 km á ári.





    02.03.2011 at 15:58 #717804
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    Sælir Foxinn kominn með fornbílaskráningu og á að mæta í skoðun næst 01.06-2013. En er nú í veseni með að fá lækkun á tryggingum hjá VÍS fékk seðil upp á 80.000 umboðsmaður kvaðst ekki þekkja neina fornbíla tryggingu og spurði hvort þetta væri dekurbíll eða eitthvað álika gáfulegt. Auðvitað er þetta dekur rófa hjá mér og lítið ekinn og þjáist af mikill jeppaveiki undanfarið þó allt sé nýtt finn ekki hvað er að. Er á 18" breiðum útvíðum álfelgum og 44" dic cepeck einhver ráð???? kveðja Guðni





    02.03.2011 at 16:07 #717806
    Profile photo of Hlynur Hilmarsson
    Hlynur Hilmarsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 120

    Hvernig hásing er undir foxinum ,hvar er stýrisdemparinn og hvernig dempara ertu með

    Kv Hlynur





    02.03.2011 at 16:27 #717808
    Profile photo of Ragnar H. Kristinsson
    Ragnar H. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 14

    Sæll Guðni, ég á Scout 1973 og er hann núna skráður á 44 tommu dekkjum. Hef verið með hann á fornbílatryggingu hjá VÍS í tíu ár. Er að borga eftir því sem konan segir um 20.000 kr. í tryggingar af honum. Er með húsbíl og annan jeppa skráðan líka hjá VÍS. Ég hvet þig til þess að hafa samband við tryggingamanninn og láta hann vinna vinnuna sýna fyrir þig sem kúnna en ekki mörgæs. Kveðja Ragnar Kristinsson sem kom við hjá þér 1983 eða 84 á Blaser 1970 módel með Ægi ofl. vinum mínum.





    02.03.2011 at 17:16 #717810
    Profile photo of Guðni Sveinsson
    Guðni Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 217
    • Svör: 686

    Sælir strákar takk fyrir að hafa samband. Já ég læt mig vaða í VÍS. Í Sukkunni eru toyota hásingar og er allt nýtt spindlar legur stýrisendar konidemparar stýristjakkur en ekki stýrisdempari hann vantar en gert ráð fyrir honum í stýrisendalegg hægramegin er auga er að leita eftir svona dempara sem kostar ekki augun úr ætla að athuga hjólabil á morgun hann er miklu verri þegar hann er bara í afturdrifinu byrjar að slá og djöflast á 30km hraða og þegar hann er á malbiki virðist vera í lagi á möl og í snjó kveðja Guðni





    02.03.2011 at 19:23 #717812
    Profile photo of Gunnar Már Guðnason
    Gunnar Már Guðnason
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 132

    Ég var að vesenast í þessu í hitteðfyrra með fornmótorhjól sem ég á og fékk þá þær upplýsingar að fornhjóla og fornbílatryggingar fengjust eingöngu ef annað hjól eða bíll væri skráð á viðkomandi, þannig að það væri öruggt að þetta væri ekki eina farartækið sem aðilin er skráður fyrir.
    Þó svo að ég eigi bíl líka þá fékk ég ekki fornhjólatryggingu.

    Kveðja
    Gunnar Már





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.