This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnar Ingi Ingimarsson 20 years ago.
-
Topic
-
Ég var að koma frá akureyri í gærkvöldi á nýjum Ford f250, sem er nú ekki til frásögu færandi nema þegar ég rétti kallinum í gjaldskýlinu 1000 kallinn þá segir hann að ég verði að borga 3000 kall af því að bíllinn sé 6,32 metrar.
Mér finnst helvíti mikið stökk uppí 3000 kall út af einhverjum 23 cm, auðvitað verða mörkin að vera einhversstaðr en gætu þessir menn ekki verið með fleiri verðflokka, nóg eru þeir nú að græða á þessu!!!!!!
kv Stefán, með tómt veski:-(
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.