This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Svona til smá fróðleiks fyrir Ford aðdáendur koma hér smá fróðleiksmolar yfir high performance vélar frá gamalli tíð.
Ár,Vél,Blöndungur,Hp,Tork,Borun x Slag, Þjöppun
68, 289HP 4V, 271hp@6000, 312@3400, 4,000×2,87, 10,5
69, 302Boss 4V, 290hp@5800, 290@4300, 4,000×3,00, 10,5
69, 351W 4V, 290hp@4800, 385@3200, 4,000×3,50, 10,7
70, 351C 4V, 300hp@5400, 380@3400, 4,000×3,50, 11,4
70, 429Boss 4V, 375hp@5200, 450@3400, 4,362×3,59, 10,5
71, 351Boss 4V, 330hp@5800, 380@3400, 4,000×3,50, 11,0
Ford has its power through its breathing system var slagorðið, 302Boss,351Cleveland 4V&Boss4V og semi hemi álhedda vélin 429Boss höfðu hedd með stærstu ventlum og portum sem þekktust á þeim tíma.
429 Boss semihemivélin hafði enga venjulega heddpakkningu, heldur Koparþéttihringi fyrir stimpla og gúmmíhringi fyrir olíu og vatn. einnig þurfti að renna silikonkíttisrönd á innri kant hedd og blokkar svo olía læki ekki út.
Kv. Kolli
You must be logged in to reply to this topic.