This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Magnús Tómasson 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er að spá í þessum hérna….
Ég er frekar reynslulítill í þessum jeppabransa. Ég hef keyrt svona bíl á fjöllum og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Eru einhverjir sérstakir ókostir við þessa bíla? Hvernig er með varahluti í þá, dýrir…ódýrir? auðvelt að breyta? Dælið nú úr reynslubanka ykkur og hjálpið mér að meta þennan bíl eftir bestu getu.
Þessi bíll er skráður á Toyota á Selfossi, kannast kannski einhver við þennan bíl?Málið er að ég er staddur í Danmörku og kemst ekki í það aaaalveg strax að skoða hann. Vonandi verður hann til sölu í vor ef eitthvað er varið í hann…
You must be logged in to reply to this topic.