This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Davið 16 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Fyrst umræðan er komin af stað með að standa vörð um gamla jeppa er tilvalið og nausynlegt að Broncoinn fái sitt félag og sameinaða áhugamenn um þann frábæra og oft umdeilda jeppa sem kom hingar fyrst á haustdögum árið 1965 .
‘Eg á eina 5 svona yndisvagna sem eru á ýmsum stigum hrörnunnar vegna húsnæðisleysis
Þeir eru frá 1966 til 1974 .
Einn þeirra er á 44 tommu og er í hópi fyrstu jeppa á ‘Islandi sem var breytt , eða árið 1985 , þá settur á 35 tommu mudder og rafspinn að framan og aftan . Fljótlega settur á 40 tommu mudder og síðan á 44 mudderinn sem er því miður orðinn ófáanlegur í dag .
You must be logged in to reply to this topic.