This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 19 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Startar fínt og nóg olía, en fer ekki í gang. Patrol 1994, 2.8TD
Í gær í akstri blikkaði glóðarkertaljósið, ég drap á bílnum og hann rauk í gang aftur .. og fór líka seinna um kvöldið eftir smá hvíld í gang án vandræða og ljósið þögult.
Í morgun (áðan), kviknaði ljósið og slökkti á sér eðlilega … en stuttu síðar fór það að blikka og bíllinn ekki í gang.
Undanfarið hef ég ekki orðið var við neitt afbrigðilegt, bíllinn rokið í gang og „þotið“ áfram
Hvað getur verið að ?
1. Relay? Hvernig tékka ég á því … og hvar er það?
2. Glóðarkerti ? Hvernig tékka ég á því ?
3. Annað ?Er hægt að draga bílinn í gang ?
Hjálp óskast.
Siggi
p.s. skv. vinnureikning Vélalands í sumar þá var farið í spíssa og skipt um 1 glóðarkerti….
You must be logged in to reply to this topic.