This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Magnússon 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sæl öllsömul!
Ég var að spá í með flugvélabensín á bíla. Ég ek um á 4 lítra Cherokee 93 árgerð. Er einhver möguleiki að flugvélabensín færi illa með eitthvað í vélinni?
Hef heyrt að það þurrki strokkana að innan og að maður þurfi að bæta einhverju efni útí, er þetta rétt?Annarsstaðar hefur maður heyrt að þetta sé alveg eins og venjulegt bensín nema bara betra.
Nú er bíllinn með „kveikjubanksvörn“ þannig að hærra oktana bensín á að hafa í för með sér betri bruna. V-power og flugvélabensín hafa jú svipaða oktantölu þannig að það ætti ekki að vera mikill munur? Eða hvað?
Hefur einhver hérna prófað þetta?
Kveðja
Izeman
You must be logged in to reply to this topic.