This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Óskar Hafþórsson 20 years ago.
-
Topic
-
Þar sem flugeldasala er nú hafin af fullum krafti vil ég hvetja ykkur til þess að kaupa flugelda af björgunarsveitum en ekki einkaaðilum sem eru bara að græða á þessu peninga fyrir sjálfa sig.
Það er óþolandi að sjá að nánast á hverju ári bætast við nýir söluaðilar, aðrir en björgunarsveitir. Lengi vel var Ellingsen stærsti söluaðilin utan landsbjargar en að auki má nefna t.d. Gullborg og KR. Fyrir 2 árum síðan ákvað reyndar Ellingsen að hætta að selja flugelda til þess að taka ekki viðskifti frá Bjsv. Ársæl sem er með sinn stærsta sölustað beint á móti Ellingsen. Og ekki nóg með það heldur gaf Elingsen Ársæl restina af sínum flugeldum til þess að undirstrika hjálpsemina. Kærar þakkir fyrir það.
Þannig að: Kaupum af björgunarsveitunum og bara sem mest af þeim:-)
Kv. Freyr Þórsson, félagi í bjsv Ársæl.
You must be logged in to reply to this topic.