This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Bergur Pálsson 14 years ago.
-
Topic
-
Ég hvet alla að versla flugelda hjá björgunarsveitunum.
Ég hef þurft á þeirra aðstoð að halda, þó ég hélt og vonaðist til að það þyrfti aldrei að hjálpa mér.
Ég varð fyrir því óláni haustið 2009 að festa bílinn í á þegar ég var að ferðast einbíla og þá þurfti að bregða á það ráð að hringja á 112 og við tóku lengstu 4 klukkustundir líds míns, en ég hef aldrei verið jafn feginn að sjá annan bíl og þegar björgunarsveitin kom að bjarga mér úr þessum ógöngum.Þú veist ALDREI hvenar ÞÚ þarft á þeirra hjálp að halda.
Og eins og jeppamenn vita þá er þetta ekki ódýr rekstur að reka 2 eða fleiri full búna fjalajeppa sem eru tilbúnir að koma og hjálpa þér 24/7
You must be logged in to reply to this topic.