This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Bjartmar Sigurjónsson R2060 13 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Við Snævarr Guðmundsson, sem er kortagerðamaður jöklakortaverkefnisins, flugum yfir Mýrdals og Eyjafjallajökla til ljósmyndunar. Þess má geta að sprungukort fyrir þessa jökla eru að verða tilbúin.
Hliðarafurð er þetta video sem ég tók á Canon G-12. Afsakið hristing og þessháttar, en það er stundum erfitt að sitja vinstra megin og fljúga með annarri og reyna að halda stöðugri myndavél útum hægri glugga með hinni.
Góða skemmtun.PS. Ef ég er að fara með fleipur í einhverjum örnefnanna, endilega látið mig vita.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.