This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 17 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Skagafjarðardeildin var með desemberfund sinn í kvöld. Fundarefni var m.a. áform um sameiginlegar ferðir í vetur og verður sú fyrsta væntanlega árleg aðventuferð að Skiptabakka á laugardaginn, þ. 8.12. – Svo eru áform um stóra ferð síðar í vetur, en áætlanir um hana eru að taka á sig mynd. Svo voru sýndar myndir úr ferðum klúbbfélaga frá síðasta vetri og einnig mynd frá Stöð 6 og ferð þeirra félaga um miðhálendið.
Flottur fundur og vel undirbúinn og við óbreyttir þökkum stjórninni okkar fyrir skemmtilegan fund.
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.