This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years ago.
-
Topic
-
Sælir piltar (og stúlkur)
Getið þið gefið mér góð ráð varðandi breytingu á 4Runner 91, sem ég á.
Þannig er mál með vexti að búið er að lyfta dolluni um 3″ og skrúfa undir hann 33″ án allra úrklippinga eða annarra tilfæringa, það sem ég var að vona að þið gætuð sagt mér til um er það hvort ekki sé hægt að koma undir dolliuna 38″ með því einu að klippa úr og setja nýja kanta.Ég er nefnilega svo sérvitur að ég vil hafa græuna sem næst jörðu og vil því helst ekki lyfta meira. (og svo þarf líka að fjárfesta í aukahækkun)
Getið þið nú líst skoðununm ykkar á þessu athæfi hvort að það sé framkvæmanlegt eður ei.
Það er ekki heldur búið að skrúfa hann upp á klöfum eða leggja undir gorma að aftan
Með von um snörp viðbrögð
Kv
Austmann
You must be logged in to reply to this topic.