This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Jónsson 17 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Ég fékk þessa mynd senda áðan frá Hofsjökli norðanverðum, en þar var þetta fína gsm samband.
Þau eru þarna á ferð á þrem Jeep-um og gistu í Laugafelli síðustu nótt. Förinni er nú heitið á Hveravelli, þó með viðkomu í Skiptabakkaskála svona í leiðinni.Fyrr í dag komu þau við á miðjunni okkar og stendur steinninn þarna blý-sperrtur, þó óvígður sé.
Á morgun verður haldið suður Langjökull, en tveir bílar bætast í hópinn í kvöld, eða þeir Jói og Kiddi.
Á myndinni eru frá vinstri, Davíð Sig., Obba, Bjartur að tala við mig í GSM síma og Sæmi lengst til hægri. Myndina tók gummij og sendi með hjálp vodafone. N 64 57.576 W018 52.118
ÓE …í beinni úr sófanum 😉
You must be logged in to reply to this topic.