This topic contains 31 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefanía Guðjónsdóttir 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Áformað er að halda fjölskylduhátíð í Setrinu helgina 14 – 16 ágúst nk. Dagskrá fyrir börnin á laugardeginum, grill á laugardagskvöldið og Gunni Antons skapar sveitaballastemningu. Verð pr. mann er kr., 5,000.- frítt fyrir börn 0 – 14 ára, 15 – 18 ára greiða hálft gjald. Innifalið er gisting og matur á laugardagskvöldinu. Skráning á viðkomandi spjallþræði. Ath. Við þurfum að takmarka fjöldann þannig að fyrstir koma, fyrstir fá.
Skemmtinefnd.
You must be logged in to reply to this topic.