This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Erlingur Harðarson 19 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Ágætu félagar nær og fjær.
Árlegur fjölskyldudagur Eyjafjarðardeildar 4×4 verður Laugardaginn 16.apríl n.k.
Farið verður á Lágheiði upp af Ólafsfirði þar sem börn og fulloðnir geta rennt sér í frábærum brekkum bæði á brettum, þotum og skíðum.
Jeppaferðir verða í boði bæði fyrir mikið breytta jeppa svo og fyrir lítið eða óbreytta jeppa.Öllum verður boðið upp á grillaðar fjallapylsur að hætti jeppamanna.
Farið verður frá Leirunesti kl 10:00.
Allir 4×4 félagar og fjölskyldur þeirra eru velkomnir með.
Þeir félagar sem ekki eru í Eyjafjarðardeild eru beðnir að tilkynna þáttöku ásamt fjölda á e-mail: elias@idnval.is í síðasta lagi n.k. fimmtudagskvöld þann 14.
Sponsörar ferðarinnar eru:
Tölvutækni
KT jeppa og útivistarverslun
OLÍS
http://www.hiclone.isAth. Það er nægur og góður snjór á Lágheiði.
Kveðja Elli.
You must be logged in to reply to this topic.